Alþjóðlegt samstarf

Landvernd starfar með fjölmörgum aðilum innanlands sem utan. Mikil áhersla er lögð á samskipti og samstarf við erlenda aðila á sviði náttúru og landverndar, auk vistverndunar, sjálfbærrar þróunnar og annarra umhverfismála. Með viðurkenningu á aðild Landverndar í fjölþjóðlegum samtökum er hægt að sækja heim nýja þekkingu á mörgum sviðum, sem nýtist í starfinu. 

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.