Fréttir

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Landvernd    4.1.2012
Landvernd

Guðmundur Ingi Guðbrandsson er framkvæmdastjóri Landverndar.

Guðmundur Ingi er líffræðingur og umhverfisfræðingur að mennt. Hann hefur áður starfað við rannsóknir í vist- og umhverfisfræðum við Háskóla Íslands og við alþjóðamál og rannsóknir hjá Landgræðslu ríkisins. Þá hefur hann kennt í nokkrum námskeiðum við Háskóla Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólasetur Vestfjarða síðan 2006. Guðmundur Ingi hefur einnig starfað sem landvörður.

Guðmundur Ingi tók þátt í að stofna Félag umhverfisfræðinga á Íslandi og var fyrsti formaður félagsins frá 2007 til 2010.

mummi (hjá) landvernd.is
+354 863-1177
Lesa greinar eftir Guðmund Inga

 

Tögg

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Berggangur_Hverfisfljot.jpg
Umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun
Stjórn Landverndar hefur birt umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun.