Fréttir

Þóroddur Þóroddsson

Þóroddur er verkefnisstjóri í vindmylluverkefni Landverndar.

Þóroddur lauk B.Sc prófi í jarðfræði frá HÍ 1975 og las vatnafræði við háskólann í Uppsölum, 1976-1977. Hann vann á Náttúrufræðistofnun sumarið 1975,  á Orkustofnun 1975-1981 við ýmsar rannsóknir, Náttúrugripasafninu á Akureyri 1981-1986 með Helga Hallgrímssyni náttúrufræðingi sem leiddi hann inn í náttúruverndarmálin. Því næst starfaði Þóroddur hjá Náttúruverndarráði 1981-1993 og fór yfir til Skipulagsstofnunar í ársbyrjun 1994 þegar lög um mat á umhverfisáhrifum komu til framkvæmda og vann við þann málaflokk til 2015 er hann fór á eftirlaun.

Þóroddur hefur í gegnum tíðina haft mikinn áhuga á útivist, fjallgöngum og skíðagöngu og gerir enn, svo og umhverfisvernd í víðum skilningi.


thoroddur (hjá) landvernd.is


Tögg
Thoroddur.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttum