Umsagnir

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Leita í umsögnum

Rjukandi_mynd Olafur Valsson.JPG
Hagfræðideild HÍ reiknar væntar tekjur Hvalárvirkjunar
Landvernd vinnur að gerð athugasemda um auglýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi í Árneshreppi á Ströndum, sem leyfa myndu 25 km af virkjunarvegum á óbyggðum víðernum Ófeigsfjarðarheiðar.
DSC_0336.JPG
Umsögn um friðland í Þjórsárverum
Umsögn Landverndar um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum 2017.
DSC_0041.JPG
Orkunýtingarflokkur orðinn alltof stór
Landvernd telur nóg komið af virkjunarhugmyndum í orkunýtingarflokki og krefst þess að stjórnvöld hægi á virkjunaráformum.
DSC_0314.JPG
Tillögur um ákvæði í stjórnarskrá
Landvernd kallar eftir ákvæði um vernd víðerna í stjórnarskrá.
1_Dynkur_minni_texti stor.jpg
Tímalína og gögn vegna breytinga á starfsreglum rammaáætlunar
Landvernd birtir hér öll þau gögn sem samtökin hafa aflað sér vegna aðdraganda og málsmeðferðar á breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar.
Dynkur í Efri-þjórsá
Drög að breytingum á starfsreglum harðlega gagnrýndar
Landvernd segir drög að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar draga stórlega úr faglegu sjálfstæði verkefnisstjórnar. Aðkoma Landsvirkjunar að málinu sé mjög gagnrýniverð.
Landvernd og SIT nemendur_13juli2013_2
Áherslur um náttúruvernd komi í búvörusamninga
Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Skógræktarfélag Íslands hafa sent frá sér sameiginlega ályktun um áherslu á náttúruvernd í nýjum búvörusamningum.
DSC_0301
Gefum engan afslátt af umhverfismati
Landvernd spyr ferðaþjónustuaðila á Kili hvort þeir vilji afslátt af umhverfismati og stefnuleysi í uppbyggingu innviða og ferðaþjónustu á hálendinu.
Dynkur
Náttúruverndarsamtök telja tillögur Orkustofnunar ekki standast lög
Náttúruverndarsamtök krefjast þess að Þjórsárver, þ.e. Norðlingaölduveita og Kjalölduveita verði ekki teknar inn í umfjöllun í rammaáætlun, enda eigi svæðið að njóta verndar samkvæmt núverandi áætlun.
tesprengishaganga
Mótmælir Norðlingaölduveitu og háspennulínu í aðalskipulagi
Landvernd gerir alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi Ásahrepps á Holtamannaafrétti, m.a. lagningu háspennulína yfir Sprengisand og Norðlingaölduveitu.
net1
Hálendið - hjarta landsins
Hálendið – hjarta landsins er yfirskrift verkefnis sem Landvernd hleypti af stokkunum í Þjórsárverum í dag. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á fyrirhuguðum framkvæmdum á hálendi Íslands og gefa fólki kost á að taka undir kröfu Landverndar um að hálendinu verði hlíft.
IMG_4293
Landvernd óskar skýringa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis
Landvernd hefur óskað skýringa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis á því að ráðuneytið mat það svo að samtökin ættu ekki lögvarinna hagsmuna að gæta vegna ítölumats á Almenningum í Rangárþingi eystra.
IMG_5438 (640x480)
Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera
Landvernd hefur sent Umhverfisstofnun athugasemdir sínar við drög að friðlýsingarskilmálum stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum. Landvernd fagnar stækkuninni.
Landmannalaugar_Einar Thorleifs tok (2)
Landvernd styður bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera
Landvernd stóð að sameiginlegri umsögn Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur vegna þingsályktunartillögu um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera
252
Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
Borgfj eystri afhending 2012_leikskolaborn
Umsögn um aðalnámskrá grunnskóla - náttúrufræðigreinar
Landvernd skilaði á dögunum inn umsögn um umfjöllun um náttúrufræðigreinar í nýrri aðalnámskrá grunnskóla.

Aðalskipulag Langanesbyggðar (umsögn)
Landvernd hefur skilað inn umsögn um tillögu að aðalskipulagi Langanesbyggðar.
Iceland_sat_cleaned.jpg
Þingsályktunartillaga um vernd og nýtingu landsvæða
Þingsályktunartillaga um vernd og nýtingu landsvæða

Aðalskipulag Mýrdalshrepps
Aðalskipulag Mýrdalshrepps

Lagafrumvarp um lækkað eldsneytisverð
Lagafrumvarp um lækkað eldsneytisverð

Samgönguáætlun 2011-2022
Samgönguáætlun 2011-2022
andrew-smales-176189.jpg
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun 2011-2012
Landvernd fagnar því að sett er fram stefnumótun í samgöngumálum til langs tíma sem felur fyrst og fremst í sér stefnu.
ben-bowens-96556.jpg
Umsögn um hvítbók
Landvernd hefur sent umsögn um hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands. Stjórn Landverndar vill koma á framfæri nokkrum athugasemdum við hvítbókina.Umsögn samtakanna má finna hér að neðan.
michael-hacker-191501.jpg
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á náttúruverndarlögum
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999 (225. mál á 140. löggjafarþingi)
Landvernd_Logo_Hvitt-01.jpg
Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð
Umsögn Landverndar um tillögu til þingsályktunar um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð norðanverðan.

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs
Stjórn Landverndar lýsir yfir stuðningi við þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs (106. mál á 140. löggjafarþingi).
IMG_0274.JPG
Breytingar á refsiákvæðum náttúruverndarlaga
Landvernd hefur gert athugasemdir við frumvarp til laga um breytingu á refsiákvæðum náttúruverndarlaga. 

Umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps
Umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps
Iceland_sat_cleaned.jpg
Sameiginleg umsögn 13 náttúruverndarfélaga um rammaáætlun
Landvernd, ásamt 12 öðrum félagasamtökum um náttúruvernd, sendi inn viðamikla umsögn um drög að þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun). Þar er m.a. lagt til að stofnaður verði þjóðgarður á miðhálendi Íslands; þjóðgarður sem myndi setja Ísland á heimskortið fyrir framsýni og áræðni í umhverfismálum.

Umhverfismat samgönguráðs að samgönguáætlun 2011-2022
Umhverfismat samgönguráðs að samgönguáætlun 2011-2022

Umsagnir um þingmál
Gera verður breytingar á frumvarpi til laga um mat á umhverfisáhrifum, að mati stjórnar Landverndar. Þá þarf umhverfisráðherra víðtækara umboð til að hlutast til um aðgerðir vegna eldri náma.

Umsögn um frumvarp til laga um Vatnajökulsþjóðgarð.
Landvernd sendi á dögunum frá sér umsögn um frumvarp til laga um Vatnajökuls- þjóðgarð. Frumvarpið er að mati ...