Akstur utan vega – málþingi frestað

Málþingi um akstur utan vega sem halda átti laugardaginn 16. apríl hefur verið frestað til 30. apríl.

Málþingi um akstur utan vega sem halda átti laugardaginn 16.þ apríl hefur verið frestað til 30. apríl.

Málþingið verður haldið í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6 í Reykjavík.

Drög að dagskrá:

Opnunarerindi
Davíð Egilson forstjóri Umhverfisstofnunar

Vegaskilgreining og umfang utanvegaumferðar
Eymundur Runólfsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni

Ástæður og afleiðingar utanvegaaksturs
Halldór Jónsson, Gæsavatnafélaginu

Gallar á núverandi lögum
Freysteinn Sigurðsson Landvernd

Kynning á framtaki Ferðafélags Fljótdalshéraðs
Inga Rósa Þórðardóttir kennari

14:50-15:10 kaffi

Tillögur nefndar um utanvegaakstur
Árni Bragason forstöðumaður Náttúruverndarsviðs hjá Umhverfisstofnun og umhverfisráðherra Sigríður Anna Þórðardóttir

Viðbrögð við tillögum
Fulltrúar ólíkra sjónarmiða og hópa

Umræður

Þingsstjóri: Formaður Landverndar

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd