Ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi kærð

Bláa Lónið nýtir affallsvatn frá Svartsengisvirkjun
Bláa Lónið
Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi.

Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að fráveita affallsvatns frá orkuverinu í Svartsengi til sjávar skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Lesa kæru vegna ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi. 

 

Lesa frekari rökstuðning

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd