Menntun til sjálfbærrar framtíðar – Helena Óladóttir

Þann 21. nóvember sl. voru haldnir tveir fyrirlestrar í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins Frá vitund til verka. Annar þeirra var um menntun til sjálfbærrar framtíðar og fluttur af Helenu óladóttur frá náttúruskóla Reykjavíkur. Helena fjallaði m.a. um menntun til sjálfbærni og hvernig þær áherslur birtast í aðalnámskrá leik-, grunn-, og framhaldsskóla.

https://vimeo.com/54354613