Handhafar Bláfánans

Handhafar Bláfánans í ár eru alls 13 og er það met hjá Bláfánanum á Íslandi. Níu umsækjendur sóttu um endurnýjun á Bláfánanum en fjórir umsækjendur sóttu um í fyrsta sinn. Handhafar Bláfánans í ár eru:

Baðstrendur

  • Bláa lónið - Handhafi síðan 2003
  • Langisandur á Akranesi - Handhafi síðan 2013
  • Ylströndin í Nauthólsvík - Handhafi 2003-2010 og 2013-2015

Smábátahafnir

  • Smábátahöfnin á Bíldudal - Handhafi síðan 2014
  • Smábátahöfnin á Patreksfirði - Handhafi síðan 2013
  • Smábátahöfnin á Suðureyri - Handhafi 2008-2010 og 2015
  • Smábátahöfnin í Stykkishólmi - Handhafi síðan 2003
  • Smábátahöfnin við Hafnarhólma á Borgarfirði eystri - Handhafi síðan 2003
  • Ýmishöfn í Kópavogi - Handhafi síðan 2013

Þjónustuaðilar í sjávarferðamennsku

 


 

Yfirlitskort

Á kortinu að neðan er yfirlit yfir handhafa Bláfánans á Íslandi. Hægt er að þysja inn og skoða nánar hvern stað fyrir sig ásamt því að velja lag (e. layers) og skoða sérstaklega smábátahafnir, baðstrendur eða báta.