Dómsmál

Landvernd hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi á síðustu árum, ýmist ein sér eða í félagi við önnur umhverfisverndarsamtök.  Íslenskir dómstólar eiga lengra í land en önnur Norðurlönd að því er varðar aðgang umhverfisverndarsamtaka að dómstólum. Meðal þess sem stendur þessu fyrir þrifum er túlkun dómstóla á því hvenær umhverfisverndarsamtök eiga lögvarða hagsmuni af því að fá dóm í máli.

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum. Taktu afstöðu og vertu með!