Fréttir

tjodradLandvernd.jpg
Þjóðráð Landverndar: Ruslapoki úr dagblöðum
Þjóðráð Landverndar í Plastlausum september.
Vonarskard_2017_MargretHugadottir.jpg
Dagur íslenskrar náttúru
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert.
einnota_plast-01.jpg
Hugsum um hafið og hreinsum Ísland í Plastlausum september
Landvernd hvetur hópa og einstaklinga til að skipuleggja sína eigin strandhreinsun í september.
Snaefell_Petur Halldorsson.jpg
Landvernd fagnar áformum um þjóðgarðsstofnun
Áform um sameiningu verkefna á sviði náttúruverndar fagnað
Mynd Fosshotel_7juli.jpg
Úrskurður kallar á nýja ákvörðun um umhverfismat hótels í Mývatnssveit
Ekki var grundvöllur fyrir leyfisveitingum Umhverfisstofnunar og byggingarfulltrúa Skútustaðahrepps fyrir Fosshóteli við Mývatn. Ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki þyrfti að umhverfismeta hótelið byggðist ekki á lögmætum grunni. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í tveimur úrskurðum kveðnum upp í dag. Hótelið var opnað um síðustu helgi. Það er á verndarsvæði Mývatns og Laxár. Landvernd mun krefjast tafarlausra aðgerða stjórnvalda í framhaldinu til að tryggja megi
Hotel Saga1.JPG
Endurnýjun á Græna lyklinum
Radisson Blu Hótel Saga og Radisson Blu Hótel 1919 hlutu endurnýjun á umhverfisvottuninni Græna lyklinum.
Leirhnjukur 2_Sed af Leirhnjuki_LA_5sept2016.jpg
Ráðherra leiti leiða til verndar Leirhnjúkshrauni
Landvernd hefur fundað með umhverfis- og auðlindaráðherra og hvatt hana til aðgerða til verndar Leirhnjúkshrauni
Gudmundur Ingi Gudbrandsson og Kristjan Ingi Einarsson skrifa undir samkomulagid.jpeg
Stilla styrkir Landvernd með bókinni UNIQUE ISLAND
Í gær skrifuðu Bókaútgáfan Stilla og Landvernd undir samkomulag sem felur í sér að 5% af söluandvirði nýrrar bókar, UNIQUE ISLAND, eftir Kristján Inga Einarsson ljósmyndara mun renna til Landverndar. Útgáfuhófið fór fram í bókabúð Eymundsson í Austurstræti í Reykjavík undir harmónikkuleik Reynis Jónassonar.Kristján Ingi hefur tekið ljósmyndir frá unga aldri og er þetta er sjötta landkynningarbók hans þar sem hann leggur áherslu á að sýna kyrrðina í óspilltri náttúru Íslands.Af þessu tilefni
Fra adalfundi Landverndar 2017.JPG
Bann gegn ræktun frjós eldislax í sjó
Aðalfundur Landverndar álytkaði um stofnun miðhálendisþjóðgarðs, þjóðgarðs á Ströndum og gegn laxeldi með frjóum erlendum laxastofnum
Stjorn 2017-2019.JPG
Snæbjörn Guðmundsson nýr formaður Landverndar
Aðalfundur Landverndar kaus nýja stjórn samtakanna í dag. Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur var kjörinn formaður Snorri Baldursson líffræðingur gaf ekki kost á sér áfram. Í stjórn Landverndar sitja tíu manns og stjórnarmenn eru kjörnir til tveggja ára í senn. Að þessu sinni var kosið um formann og fjóra stjórnarmenn. Að auki við Snæbjörn voru Snorri Baldursson líffræðingur og fráfarandi formaður Landverndar, Guðmundur Björnsson ferðamálafræðingur, Helga Ögmundardóttir mannfræðingur og Hugrún
Adalfundur 2014_kosning.jpg
Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum
Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti
Bakgrunnur_skraning.jpg
Norræni strandhreinsunardagurinn 6. maí
Strendur verða hreinsaðar samtímis á öllum Norðurlöndunum á Norræna strandhreinsunardeginum sem fer fram þann 6. maí næstkomandi.
4.jpg
Hreinsum Ísland: Ævar Þór Benediktsson útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum
Ævar Þór Benediktsson gefur góð ráð í baráttunni gegn plasti og útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum.
DSC_0101.jpg
Plastskrímsli dregið að landi
Gjörningurinn markaði upphaf átaks Landverndar; Hreinsum Ísland. Hvetjum við fólk til að skrá sína hreinsun á Hreinsum Ísland svo hægt sé að safna saman öllum hreinsunum landsins á eitt Íslandskort. Saman getum við gert allt!
HreinsumIsland_LOGO-HDTV.jpg
Hreinsum Ísland: Strandhreinsunarátak Landverndar
Hreinsum Ísland. Notum minna plast, kaupum minna plast og endurvinnum. Skipuleggjum okkar eigin strandhreinsun.
DSC_0041.JPG
Orkunýtingarflokkur orðinn alltof stór
Landvernd telur nóg komið af virkjunarhugmyndum í orkunýtingarflokki og krefst þess að stjórnvöld hægi á virkjunaráformum.
Adalfundur 2014_kosning.jpg
Aðalfundur Landverndar 13. maí n.k.
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna 2017.
Alvidra_auglysing_vefur.jpg
Hugmyndasamkeppni um Alviðru
Hvaða hlutverki vilja félagsmenn Landverndar og aðrir að Alviðra gegni til framtíðar? Hvaða starfsemi gæti farið þar fram? Hvernig er best að nýta landgæði Alviðru?
mynd myvatn 2p.jpg
Kvörtun til ráðuneytis vegna Umhverfisstofnunar
Aðgerðaleysi Umhverfisstofnunar á verndarsvæði Mývatns og Laxár er tilefni stjórnsýslukvörtunar Landverndar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Vantar m.a. leyfi fyrir framkvæmdum og tryggja þarf aðhald í mengunarmálum.
linudans_plakat-1488213990 copy.jpg
Frumsýning heimildarmyndarinnar Línudans
Frumsýning á heimildarmyndinni Línudans fór fram á Stockfish kvikmyndahátíðinni í Bíó paradís í gær 28. febrúar 2017. Myndin fjallar um baráttu bænda og íbúa í Skagafirði við Landnet.
Iceland-Wide-Lake-Myvatn-Hoefdi-Horizon-270406.jpg
Fréttatilkynning frá Landvernd: Mývatn njóti vafans – ekki hótelstarfsemi
Frárennslismál við Mývatn eru í lamasessi. Það er von Landverndar að sveitarstjórnin geti litið málefnalega á úrlausnarefnið og vonandi komið frárennslismálum við hótelin og aðra ferðaþjónustu í þann farveg sem krafist er á verndarsvæðum.
Undirritun Snorri og Skuli_1feb2017.jpg
Farþegum WOW air boðið að styrkja Landvernd
WOW air mun bjóða farþegum sínum að gefa skiptimynt sína til Landverndar og koma með mótframlag sem jafnar framlög farþeganna. Landvernd mun nýta fjármagnið til eflingar umhverfis- og náttúruverndar í landinu.
mobilemynd.jpg
Endurvinnum farsíma 24. janúar 2017
Stofnun Jane Goodall hvetur til endurvinnslu á farsímum þann 24. janúar 2017.
jokulsarlon.jpg
Landvernd fagnar kaupum á Felli
Landvernd fagnar kaupum ríkisins á Felli við Jökulsárlón og hvetur nýja ríkisstjórn til að leggja Breiðamerkursand og Jökulsárlón undir Vatnajökulsþjóðgarð.

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Bláfánafréttir

thomas-kelley-63615.jpg
Haustfréttabréf Bláfána
Mikil þörf er á áframhaldandi vitundarvakningu um plastmengun í hafi og hvetjum við ykkur, kæru Bláfánahandhafar, til þess að leggja þessu málefni lið í ykkar starfi með einum eða öðrum hætti.