Fréttir

Ályktanir samþykktar á aðalfundi

Á aðalfundi Landverndar í síðustu viku voru samþykktar fimm ályktanir sem stjórn Landverndar hafði lagt fyrir fundinn. Þrjár ályktanir komu fram á fundinum en engin þeirra var samþykkt. Í viðhengi má nálgast ályktanirnar en þær fjalla um: Mat á umhverfisáhrifum, rammaáætlun, lífbreytileika, örplast og fráveitumál og verndun lindáa. 

Ályktun adalfundar Landverndar 2018_Lifbreytileiki.pdf
Ályktun adalfundar Landverndar 2018_Mat á umhverfisáhrifum.pdf
Ályktun adalfundar Landverndar 2018_Orplast_og_fraveitumal.pdf
Ályktun adalfundar Landverndar 2018_Verndun lindaa.pdf
Ályktun aðalfundar Landverndar 2018_Rammaaætlun.pdf
Tögg
Uxahryggir_SnorriBaldursson.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Mynd/Mannvit
Nýtt framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar kært og krafist stöðvunar framkvæmda
Samtökin telja að málsmeðferð Bláskógabyggðar við veitingu nýs framkvæmdaleyfis sé andstæð lögum og að á henni séu bæði form- og efnisannmarkar sem eigi að leiða til ógildingar. Krafa samtakanna um stöðvun framkvæmda byggir m.a. á frétt í Morgunblaðinu frá í gær (26. mars 2018) um að byrjað verði að setja niður vinnubúðir á virkjunarstað í þessari viku og að strax eftir páska muni starfsmenn Ístaks hefjast handa um framkvæmdir.