Fréttir

Eru jarðstrengir raunverulegur kostur?

Rannveig Magnúsdóttir    15.11.2013
Rannveig Magnúsdóttir

Landvernd efndi til tveggja opinna funda um samanburð Metsco Energy Solutions í Kanada á tæknilegri þróun jarðstrengja og kostnaði á hárri spennu í samanburði við loftlínur á Íslandi. 

Með þessu vill Landvernd opna umræðu um það hvort jarðstrengir séu raunverulegur valkostur á móti loftlínum þegar kemur að kostnaði.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Afhending ritsins
Fyrsta heildstæða rit sinnar tegundar hér á landi: Virkjun vindorku á Íslandi
Landvernd setur fram stefnu um virkjun vindorku á Íslandi. Samtökin vonast til að stefnan marki upphafið af almennri umræðu um málefnið hér á landi. Stefnan byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi.