Fréttir

Liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar

Rannveig Magnúsdóttir    18.3.2014
Rannveig Magnúsdóttir

Landvernd og Náttúverndarsamtökum Íslands barst veglegur liðsauki í dag þegar Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar lagði 24 milljónir til landsöfnunar fyrir náttúruna: Stopp – Gætum garðsins! Kvikmyndin Noah eftir Darren Aronofsky verður heimsfrumsýnd í kvöld og eftir það verður blásið til stórtónleika í Hörpu þar sem Björk, Patti Smith, Of Monsters and Men, Highlands, Samaris, Retro Stefson, Mammút og Lykke Li koma fram.

Hér getur þú tekið þátt í Landvernd og orðið félagsmaður og þar með stuðnigsmaður náttúrunnar: http://landvernd.is/Taktu-thatt

Sérstakur söfnunarreikningur hefur verið opnaður og renna öll framlög beint til Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands: kt. 640971-0459/0301-26-302792

DSC_0011     DSC_0004    

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Mynd/Mannvit
Nýtt framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar kært og krafist stöðvunar framkvæmda
Samtökin telja að málsmeðferð Bláskógabyggðar við veitingu nýs framkvæmdaleyfis sé andstæð lögum og að á henni séu bæði form- og efnisannmarkar sem eigi að leiða til ógildingar. Krafa samtakanna um stöðvun framkvæmda byggir m.a. á frétt í Morgunblaðinu frá í gær (26. mars 2018) um að byrjað verði að setja niður vinnubúðir á virkjunarstað í þessari viku og að strax eftir páska muni starfsmenn Ístaks hefjast handa um framkvæmdir.