Lífið á túndrunni er fjölbreytt og forvitnilegt. Námsefni fyrir yngsta- og miðstig útgefið af Norðurskautsráðinu.

Hvað einkennir lífbelti norðurhjara? Hvernig lífverur lifa í sífrera og heimskautaloftslagi?

Lífið á túndrunni er fjölbreytt og forvitnilegt.

Námsefnið er gefið út af CAFF, sem er Conservation of Arctic Flora and Fauna og styrkt af Norðurskautsráðinu (Arctic Council).

Sækja Lífið á túndrunni