Fréttir

Skipuleggjendur á Snæfellsnesi: Ekki fjarlægja rannsóknargildrur úr fjörum.

Margrét  Hugadóttir    28.4.2017
Margrét Hugadóttir

Á Íslandi eru kjöraðstæður til að rannsaka lífríkið og er notast við gildrur til að safna gögnum um strandlíf. Á Snæfellsnesi eru gildrur frá háskólanum á þremur stöðum í Helgafellssveit. Við viljum beina þeim tilmælum til hreinsunarfólks að láta þær óáreittar eftir liggja enda eru þær ekki plastdrasl heldur rannsóknartæki. Hér má sjá myndir af gildrunum. 

 

Tögg
Gildra2.jpg  Gildra3.jpg  Gildra1.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

rsz_trevor-cole-385287-unsplash.jpg
Málsmeðferð vegna Hornafjarðarvegar kærð
Landvernd og Hollvinir Hornafjarðar hafa kært frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á máli samtakanna gegn Vegagerðinni og Sveitafélaginu Hornafirði til Landsréttar, en í því máli fóru Landvernd og Hollvinir Hornafjarðar fram á að Héraðsdómur ógilti ákvörðun Sveitarfélagsins Hornafjarðar um að veita Vegagerðinni framkvæmdarleyfi fyrir vegkafl á Hringvegi 1 milli Hólms og Dynjanda í Hornafirði.  Þess er krafist af hálfu Landverndar og Hollvina Hafnarfjarðar að úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur verði