Fréttir

Skipuleggjendur á Snæfellsnesi: Ekki fjarlægja rannsóknargildrur úr fjörum.

Margrét  Hugadóttir    28.4.2017
Margrét Hugadóttir

Á Íslandi eru kjöraðstæður til að rannsaka lífríkið og er notast við gildrur til að safna gögnum um strandlíf. Á Snæfellsnesi eru gildrur frá háskólanum á þremur stöðum í Helgafellssveit. Við viljum beina þeim tilmælum til hreinsunarfólks að láta þær óáreittar eftir liggja enda eru þær ekki plastdrasl heldur rannsóknartæki. Hér má sjá myndir af gildrunum. 

 

Tögg
Gildra2.jpg  Gildra3.jpg  Gildra1.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Afhending ritsins
Fyrsta heildstæða rit sinnar tegundar hér á landi: Virkjun vindorku á Íslandi
Landvernd setur fram stefnu um virkjun vindorku á Íslandi. Samtökin vonast til að stefnan marki upphafið af almennri umræðu um málefnið hér á landi. Stefnan byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi.