Fréttir

Stjórn Landverndar

Landvernd    4.1.2012
Landvernd

Stjórn Landverndar kjörin á aðalfundi í apríl 2016.

  • Snorri Baldursson, líffræðingur, formaður Landverndar.  
  • Anna Gunnhildur Sverrisdóttir, ferðamálaráðgjafi, varaformaður Landverndar.
  • Ellý Katrín Guðmundsdóttir, lögfræðingur.
  • Guðmundur Björnsson, ferðamálafræðingur og leiðsögumaður.
  • Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir, jarðfræðingur.
  • Margrét Auðunsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari.
  • Páll Ásgeir Ásgeirsson, leiðsögumaður, ritari Landverndar.
  • Pétur Halldórsson, líffræðingur.
  • Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri, gjaldkeri Landverndar.
Tögg

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Mynd/Mannvit
Nýtt framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar kært og krafist stöðvunar framkvæmda
Samtökin telja að málsmeðferð Bláskógabyggðar við veitingu nýs framkvæmdaleyfis sé andstæð lögum og að á henni séu bæði form- og efnisannmarkar sem eigi að leiða til ógildingar. Krafa samtakanna um stöðvun framkvæmda byggir m.a. á frétt í Morgunblaðinu frá í gær (26. mars 2018) um að byrjað verði að setja niður vinnubúðir á virkjunarstað í þessari viku og að strax eftir páska muni starfsmenn Ístaks hefjast handa um framkvæmdir.