Search

​ Fréttatilkynning um hunda og ketti á veitingastöðum

Skilyrði fyrir því að leyfa hunda og ketti inni á veitingastöðum eru margs konar.

Continue Reading→

Vika nýtni stendur yfir á Íslandi

Samevrópsk Nýtnivika er hafin en átakið hófst með Kaffi Nýtni „Repair café“ sl. laugardag. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkan viðburð á Íslandi og stóðu Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg saman að skipulagningu hans.

Continue Reading→

Starfsleyfi gefið út fyrir Laxar fiskeldi ehf. Þorlákshöfn

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Laxar fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 500 tonnum á ári af laxaseiðum í fiskeldisstöð að Laxabraut 9, Þorlákshöfn.

Continue Reading→

Ráðstefna um veiðar í sátt við samfélag og náttúru

​Ráðstefnan "Veiðistjórn í sátt við samfélag og náttúru" - Wildlife management - Interaction of sustainable hunting and conservation, verður haldin föstudaginn 24. nóvember 2017 (kl. 13:00-17:00) á vegum Umhverfisstofnunar á Grandhótel, Reykjavík.

Continue Reading→

Útgáfa starfsleyfis fyrir kísilmálmverksmiðju á Bakka

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir PCC BakkiSilicon hf. Eins og kunnugt er hyggst fyrirtækið hefja framleiðslu á hrákísli í nýbyggðri verksmiðju á iðnaðarsvæðinu á Bakka í Norðurþingi. Framleiddur verður meira en 98,5 % hreinn kísill. Veitt er heimild til framleiðslu á allt að 66.000 tonnum á ári.

Continue Reading→

Vægi loftslagsmála við mismunandi stjórnarmynstur

Við hjá París 1,5 gerðum loftslagsrýni flokkanna fyrir kosningarnar 2017. Út frá því rýni má reikna út hugsanlegar loftslagseinkunnir mismunandi ríkisstjórnarmynstra og velta fyrir okkur hvaða möguleikar eru í stöðunni […]

Continue Reading→

Fyrsta Svansvottaða húsið á Íslandi

Mannverk ehf. hefur fyrst íslenskra fyrirtækja hlotið vottun norræna umhverfismerkisins Svansins fyrir einbýlishús að Brekkugötu 2, Garðabæ. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir, veitti viðurkenningu af þessu tilefni í dag. Svanurinn er hluti af verkefnum Umhverfisstofnunar.

Continue Reading→

Opinn fundur um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum

Markmið fundarins er að upplýsa íbúa, hagsmunaaðila og landeigendur um gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Hornstrandafriðlandið.

Continue Reading→

Akstur á snævi þakinni jörð

Nú þegar vetur er genginn í garð er mikilvægt að benda á reglur sem gilda um akstur á snævi þakinni jörð.

Continue Reading→

Tillaga að starfsleyfi - Langanesbyggð

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir urðunarstað Langanesbyggðar við Bakkafjörð.

Continue Reading→

Göngustíg við Gullfoss lokað / The lower footpath at Gullfoss waterfall has been closed

The lower path to Gullfoss has been closed because of frost and slipperiness. All other paths by Gullfoss are open.

Continue Reading→

Umhverfisstofnun leitar að aðila til að taka við rekstri Auðlindatorgs

Auðlindatorgið er gagnvirk vefgátt sem þróuð er með það að leiðarljósi að auka nýtingu aukaafurða á Íslandi. Tilgangur markaðstorgsins er að tengja saman hugsanlega kaupendur og seljendur afurða, notendur setja inn auglýsingar með upplýsingum um tengilið þar sem þeir óska eftir afurð/úrgangi eða auglýsa til sölu.

Continue Reading→

Merkingum á hættulegum efnavörum í matvöruverslunum ábótavant í 85% tilvika

Umhverfisstofnun stóð nýlega fyrir eftirlitsverkefni með merkingum á vörum sem innihalda hættuleg efni og náði umfang þess til algengra neysluvara fyrir almenning. Einungis 15% varanna sem lentu í úrtaki reyndust standast allar kröfur um merkingar.

Continue Reading→

Sýnum í verki að loftslagsmálin séu forgangsverkefni

Við sem stöndum að París 1,5 hópnum erum ánægð með þá umfjöllun sem loftslagsrýnið fyrir kosningarnar í ár hefur fengið eftir birtingu. Í raun má skipta niðurstöðunum í þrennt, það […]

Continue Reading→

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2017

Í ár er heimilt að veiða 12 daga líkt og árið 2016.

Continue Reading→

Loftslagsrýni flokkanna 2017

Hópurinn París 1,5 gerði eftirfarandi úttekt á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum fyrir kosningarnar sem verða þann 28. október 2017. Hér verður aðferðafræðin rakin, þ.e. farið yfir þá þætti sem voru notaðir við loftslagsrýni flokkanna, fjallað um einkunnagjöfina […]

Continue Reading→

Svör flokkanna – 2017

Hér má lesa svör flokkanna fyrir loftslagsrýnið 2017 í einni belg og biðu og ekki sérstakri röð. Framsókn: Skoða þarf hvort leyfi vegna olíuvinnslu sem búið er að gefa út […]

Continue Reading→

Verk fyrir Umhverfisstofnun tilnefnt til norrænna verðlauna í arkitektúr

Höfuðverkur að útfæra stigann þannig að vel færi, en tilnefningin sýni að Umhverfisstofnun sé á réttri leið með framkvæmdir sem þessar, segir sviðstjóri.

Continue Reading→

Ekki átakalaust að veiða rjúpur í jólamatinn

Það er margt líkt með rjúpnaveiðum og fjallgöngu. Veiðimaðurinn þarf að vera fær um fjallgöngu bæði hvað varðar útbúnað og þol.

Continue Reading→

Veiðimenn endurnýi veiðikort og skili inn veiðiskýrslu fyrir rjúpnaveiðar

​Nú þegar styttist í fyrstu rjúpnaveiðihelgina, en fyrsti veiðidagur er föstudagurinn 27. október næstkomandi, minnir Umhverfisstofnun veiðimenn á að skila inn veiðiskýrslu og sækja um endurnýjun veiðikorts.

Continue Reading→

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir Ísland – París 1,5

París 1,5 vill að Ísland setji sér metnaðarfull markmið í loftslagsmálum. Eftirfarandi punktar voru að leiðarljósi við gerð aðgerðaáætlunarinnar. Við viljum sýna metnað og ábyrgð með því að ganga lengra […]

Continue Reading→

Endurskoðun umhverfisvöktunaráætlunar iðjuveranna á Grundartanga

Umhverfisstofnun auglýsir til kynningar drög að endurskoðaðari umhverfisvöktunaráætlun fyrir iðjuverin á Grundartanga.

Continue Reading→

Starfsleyfi fyrir Advanced Marine Services Limited

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Advanced Marine Services Limited vegna framkvæmdar við skipsflakið Minden, sem var þýskt gufuknúið fraktskip, sem sökk 24. júní 1939.

Continue Reading→
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ... 223