​Gullfossstigi tekur á sig myndFramkvæmdir við stiga við Gullfoss hafa staðið yfir með hléum í tæpt ár. Nú er verið að setja stigann upp við Gullfoss og mun verkinu ljúka í vor (apríl-maí) fyrir utan jarðvegsvinnu.


No Comments

You need to login to comment.