Akstur um Dómadal á friðland að FjallabakiVegur um Dómadal sem liggur á milli Landmannahelli og Landmannalauga er lokaður vegna mikils vatns sem liggur yfir veginn. Yfirborð vatnsins hefur lækkað töluvert undanfarna daga og fylgjast landverðir Umhverfisstofnunar grannt með ástandi vatnsins og umhverfi þess.


No Comments

You need to login to comment.