Breyting á starfsleyfi og lokunarfyrirmælum Sorpurðunar Vesturlands Fiflholtum.Umhverfisstofnun hefur unnið breytingu á starfsleyfi Sorpurðunar Vesturlands hf., kt. 530697-2829, vegna urðunarstaðar í Fíflholtum og samsvarandi breytingu á fyrirmælum um frágang og vöktun eldri urðunarstaðar í Fíflholtum.


No Comments

You need to login to comment.