Getraun Umhverfisstofnunar á Hátíð hafsinsÁ Hátíð hafsins stóð Umhverfisstofnun fyrir getraun um notkun plasts og plastmengun og þakkar stofnunin öllum þeim sem tóku þátt í getrauninni. Dregið hefur verið úr svörum sem bárust og er vinningshafinn Elín Eir Andersen.


No Comments

You need to login to comment.