Metþáttaka í fjöruhreinsun á RauðasandiLaugardaginn 1. júlí síðastliðinn fór fram fjöruhreinsun á Rauðasandi. Hreinsunin er samstarfsverkefni Vesturbyggðar, Umhverfisstofnunar og landeigenda á Rauðasandi en þetta var þriðja sumarið sem ráðist er í verkið.


No Comments

You need to login to comment.