Sameiginleg yfirlýsing sóttvarnalæknis og Umhverfisstofnunar um áhrif mengunar frá kísilverksmiðjunni í HelguvíkÍbúar í nágrenni kísilverksmiðjunnar sem finna fyrir heilsufarseinkennum sem þeir telja að stafi af mengun frá verksmiðjunni eru hvattir til að leita til heilsugæslu Suðurnesja til skoðunar.


No Comments

You need to login to comment.