Skert þjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa​Frá mánudeginum 24. júlí næstkomandi til 8. ágúst skerðist skrifstofuþjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa starfsmanna. Lágmarksþjónustu verður sinnt á þessum tíma og aðeins þeirri sem telst óhjákvæmileg.


No Comments

You need to login to comment.