Search

„Ekkert mál“ einkennisorð Akureyringa í umhverfismálum

​Síðan verkefnið Græn skref í ríkisrekstri hófst hafa stofnanir með starfstöðvar á Akureyri verið afar duglegar að taka þátt og innleiða verkefnið hjá sér.

Continue Reading→

Eftirlit með plöntuverndarvörum á markaði 2017

Umhverfisstofnun hefur lokið eftirlitsverkefninu Plöntuverndarvörur á markaði 2017 þar sem farið var í eftirlit hjá fyrirtækjum sem markaðssetja slíkar vörur hér á landi.

Continue Reading→

Ytri úttekt á losunarbókhaldi Íslands dagana 28. ágúst til 2. september

​Ár hvert ber ríkjum sem eru aðilar að loftlagssamningi Sameinuðu þjóðanna (UNFCCC) að skila ítarlegum upplýsingum um losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu þeirra, sem og um þróun og horfur á að ríkin standist skuldbindingar sínar.

Continue Reading→

Áform um stöðvun starfsemi

Umhverfisstofnun hefur sent forráðamönnum United Silicon bréf þar sem fyrirtækinu er tilkynnt um áform um stöðvun rekstrar kísilversins.

Continue Reading→

Hefur þú kíkt í Hönnuhús? Uppfært kennsluefni fyrir nemendur grunnskóla

Búið er að uppfæra Hönnuhús og bæta nýju kennsluefni inn á vefsíðuna, þremur greinum. Á vefsíðunni má finna upplýsingar um hættumerkin ásamt leiðbeiningum fyrir kennara um kennsluefni. Efnið gæti hentað vel fyrir kennslu í náttúru- eða samfélagsgreinum.

Continue Reading→

Útverðir íslenskrar náttúru - Lárus, Gullfossi-Geysi

Talið er að gestafjöldi við Gullfoss hafi verið töluvert á aðra milljón árið 2016. Hefur verið brugðist við ferðamannasprengjunni með ýmiss konar framkvæmdum og betrumbótum í þágu öryggis gesta og verndunar svæðanna.

Continue Reading→

Útverðir íslenskrar náttúru - Davíð Örvar

Síðastliðinn vetur skapaðist mikil umræða um skólpmál í Mývatnssveit í kjölfar Kastljóssþáttar. Um þau átök segir Davíð að þátturinn hafi fengið hlutaðeigandi til að spýta í lófana. Allir séu sammála um mikilvægi úrbóta en útfærslan taki tíma.

Continue Reading→

Úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda frá flugi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

Umhverfisstofnun hefur lokið úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til flugrekenda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir fyrir árið 2017. Alls var úthlutað 360.815 losunarheimildum til flugrekenda.

Continue Reading→

Gæsaveiðitíminn hefst á sunnudag

Veiðar á grágæsum og heiðagæsum hefjast sunnudaginn 20. ágúst næstkomandi. 1. september hefst veiðitímabil anda.

Continue Reading→

Útverðir íslenskrar náttúru – Jón Smári

„Ég hef ferðast mjög víða erlendis um vernduð svæði og mér finnst Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna algjör fyrirmynd í þeim efnum."

Continue Reading→

Útverðir íslenskrar náttúru - Hákon Ásgeirsson, Suðurlandi

​Hákon Ásgeirsson er einn af útvörðum íslenskrar náttúru hjá Umhverfisstofnun. Ástríða fyrir verndun náttúru keyri landverði áfram.

Continue Reading→

Útverðir íslenskrar náttúru - Jóhann Guttormur Gunnarsson

„Það liggur alveg ljóst fyrir að hreindýraveiðar eru dæmi um kerfi sem virkar, þótt alltaf séu skiptar skoðanir um ýmislegt sem snýr að veiðunum. Mikilvægast er þá að menn ræði saman og reyni að bæta og laga það sem er hægt án sleggjudóma og upphrópana," segir stöðvarstjóri Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum.

Continue Reading→

Auglýsing starfsleyfistillögu

Í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999, er nú aðgengileg tillaga að starfsleyfi fyrir Advanced Marine Services Limited (fyrirsvar: LEX lögmannsstofa).

Continue Reading→

Útverðir íslenskrar náttúru - Edda Kristín

Umhverfisstofnun mun næsta daga varpa ljósi á sjónarmið landvarða og annarra starfsmanna Umhverfisstofnunar sem gæta náttúru landsins. Við hefjum leikinn á Patreksfirði.

Continue Reading→

Ársskýrsla um starfsemi á friðlýstum svæðum á Norðurlandi eystra

​Umhverfisstofnun hefur gefið út ársskýrslu 2016 fyrir friðlýst svæði á Norðurlandi eystra.

Continue Reading→

Hægt að gæta öryggis ferðafólks betur

Slysatíðni gesta við Gullfoss og Geysi er hlutfallslega í rénun. Nýi Gullfoss-stiginn hefir vakið mikla lukku.

Continue Reading→

Óhóf – hóf gegn matarsóun

"Tilgangurinn með Óhófinu er að vekja athygli á hve miklum matvælum við sóum árlega. Við lifum á tímum óhófs þar sem þriðjungi matvæla er fargað einhversstaðar í virðiskeðjunni. Þetta þarf að breytast."

Continue Reading→

Sýning um Hornstrandir minnki ágang í friðlandinu

​Líkur eru á að sýning um Hornstrandir verði sett upp í húsi sem rís á Ísafirði innan tíðar. Um ræðir samstarfsverkefni Umhverfisstofnunar, Ísafjarðarbæjar, Byggðasafns Vestfjarða og Upplýsingamiðstöðvar á Ísafirði.

Continue Reading→

Dagur þolmarka jarðarinnar

Það þyrfti næstum heila jörð í viðbót til að svara því neyslustigi sem nú er í heiminum, árið 2017. Í ár var 2. ágúst skilgreindur sem dagur þolmarka jarðarinnar, sá dagur ársins sem við höfum fullnýtt auðlindir jarðarinnar á sjálfbæran hátt fyrir árið 2017. Það þýðir að alla daga ársins sem eftir eru göngum við á auðlindir og umhverfi með ósjálfbærum hætti.

Continue Reading→

Alþjóðadagur landvarða 2017

105 landverðir hafa sl. ár látist við störf að verndun náttúru og dýralífs.

Continue Reading→

Sprenging í fréttaumfjöllun um Umhverfisstofnun

Fyrstu sex mánuði þessa árs voru sagðar fleiri fréttir sem tengdust Umhverfisstofnun en allt árið í fyrra.

Continue Reading→

Skert þjónusta hjá Umhverfisstofnun næstu tvær vikur

​Umhverfisstofnun vill ítreka að frá og með næsta mánudegi, 24. júlí næstkomandi til 8. ágúst skerðist skrifstofuþjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa starfsmanna.

Continue Reading→

Ný reglugerð um mengun frá skipum

Ný reglugerð sem innleiðir þá fjóra viðauka við alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum (MARPOL samninginn) sem Ísland hefur staðfest hefur tekið gildi.

Continue Reading→

Tillaga að starfsleyfi fyrir kísilverksmiðju á Bakka

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir PCC BakkiSilicon hf. Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að framleiða allt 66.000 tonnum á ári af hrákísli og allt að 27.000 tonnum af kísildufti/kísilryki og 6.000 tonnum af málmleif og gjalli og 1.500 tonnum af forskiljuryki.

Continue Reading→
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ... 222