Search

Teljari settur upp við Gullfoss

​Settur var upp teljari við Gullfoss í dag en hann telur alla þá sem fara um göngustíginn sem liggur frá Gullfoss kaffi og niður að stiga.

Continue Reading→

Bíllaus í vinnuna!

​Vinnustaðaátakið „Hjólað í vinnuna“ hefst í næstu viku. Þótt titill átaksins beinist einkum að hjólamáta er full ástæða til að minna á að megintilgangur átaksins er að landsmenn sleppi blikkbeljunni til og frá vinnu og noti eigið afl til að koma sér á milli.

Continue Reading→

Starfsemi stöðvuð

Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons.

Continue Reading→

Hreinsunarátak á Degi umhverfisins

Nú þegar sól hækkar ört á himinhvolfinu, hjólum fjölgar á göngustígum og grasið grænkar fallega undir blíðum sunnanvindaspám Veðurstofunnar, kemur líka í ljós mikið magn af rusli sem áður lá undir snjó.

Continue Reading→

Vefurinn namur.is uppfærður

Vefurinn er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Vegagerðarinnar og Umhverfisstofnunar.

Continue Reading→

Teljari settur upp í vísinda- og þjónustuskyni í Dimmuborgum

Settur var upp teljari í Dimmuborgum í Mývatnssveit í gær. Hann telur alla þá sem ganga inn um aðalhliðið niður í borgirnar.

Continue Reading→

Eindagi greiðslu úthlutaðra hreindýraleyfa er 18. apríl

Umhverfisstofnun minnir á að nú styttist í að þeir sem fengið hafa úthlutað hreindýraveiðileyfi þurfi að ganga frá greiðslu fyrir leyfið. Borga þarf fyrir kl. 21.00 þriðjudaginn 18. apríl.

Continue Reading→

Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga miðvikudaginn 19. apríl að hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.

Continue Reading→

Kynningafundur um gagnagátt fyrir úrgangstölur

Þriðjudaginn 4. apríl sl. hélt Umhverfisstofnun opinn kynningarfund um nýja gagnagátt fyrir úrgangstölur.

Continue Reading→

Mæliskekkja staðfest og hörmuð

Ljóst að styrkur arsens í andrúmslofti við Helguvík er vel undir umhverfismörkum.

Continue Reading→

Veiðikorta – og skotvopnanámskeið 2017

​Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir skráningar á veiðikorta- og skotvopnanámskeið, sjá www.veidikort.is – undir Næstu námskeið.

Continue Reading→

Sparnaður með Grænum skrefum og grænu bókhaldi

Umhverfisstofnun vill hvetja ríkisstofnanir til að taka þátt í Grænum skrefum í ríkisrekstri og skila grænu bókhaldi.

Continue Reading→

Fyrsta mál að rafvæða bílaflotann

​Umhverfismál eru áberandi á ársfundi Orkuveitu Reykjavíkur sem nú stendur yfir.

Continue Reading→

Breyting á starfsleyfi og lokunarfyrirmælum Sorpurðunar Vesturlands Fiflholtum.

Umhverfisstofnun hefur unnið breytingu á starfsleyfi Sorpurðunar Vesturlands hf., kt. 530697-2829, vegna urðunarstaðar í Fíflholtum og samsvarandi breytingu á fyrirmælum um frágang og vöktun eldri urðunarstaðar í Fíflholtum.

Continue Reading→

Endurunnið gúmmíkurl á íþróttavöllum ekki áhyggjuefni

ins og fram kom í frétt á vef Umhverfisstofnunar 12. júlí 2016 tók Efnastofnun Evrópu (ECHA) til sérstakrar skoðunar hvort heilsufarsleg áhætta gæti stafað af notkun endurunnins gúmmíkurls sem fylliefnis í gervigrasi

Continue Reading→

Óvissa í arsenmælingum í Helguvík

Ljóst er að réttri aðferðarfræði var ekki fylgt þegar viðkomandi vöktunaraðili sendi sýni héðan til greininga erlendis.

Continue Reading→

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru fyrir atvinnulífið verður haldinn þann 5. apríl 2017 í samvinnu Umhverfisstofnunar, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Félags atvinnurekenda.

Continue Reading→

Það er eins og maður sé aleinn í heiminum

Surtsey var friðlýst árið 1965 og er á heimsminjaskrá Unesco sem einstakur staður náttúruminja. Tryggja ber að þróun eyjunnar verði eftir lögmálum náttúrunnar en ekki mannsins.

Continue Reading→

Mývatnsstofa - opnunartími

Mývatnsstofa, gestastofa Umhverfisstofnunar í Mývatnssveit, er opin frá 9:00 til 15:00 virka daga og frá 11:00 til 15:00 um helgar.

Continue Reading→

Yfirlýsing frá sóttvarnalækni: Ógnar arsenmengun heilsu?

Mjög litlar líkur á að mengunin s.l. 5 mánuði muni valda alvarlegum heilsuspillandi áhrifum eins og krabbameini hjá íbúum í nágrenni verksmiðjunnar.

Continue Reading→

​ Viðkvæm svæði liggja undir skemmdum

Löngu tímabært að hafa landvörslu allt árið um kring. Sérstaklega þarf að hafa landvörslu á fjölmennustu ferðamannastöðunum, segir sérfræðingur Umhverfisstofnunar.

Continue Reading→

Vegna umræðu um mengun í Helguvík

Umhverfisstofnun vill koma á framfæri yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar

Continue Reading→

Kynningarfundur um nýja vefgátt fyrir úrgangstölur

​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar 4. apríl nk. um nýja vefgátt fyrir úrgangstölur.

Continue Reading→
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ... 221