Search

Dyrhólaey, ákvörðun um takmörkun á umferð

Umhverfisstofnun tók þá ákvörðun 11. maí sl. að á tímabilinu 15. maí til 25. júní 2017 milli kl. 9:00 og 19:00, verður umferð almennings einvörðungu heimil um Lágey og Háey eftir merktum göngustígum og akvegum.

Continue Reading→

Ísland skilar skýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda 1990-2015

Föstudaginn 12. apríl síðastliðinn skilaði Umhverfisstofnun skýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi frá árinu 1990 til 2015 (National Inventory Report) til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna.

Continue Reading→

Losun gróðurhúsalofttegunda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS)

Uppgjöri rekstraraðila og flugrekenda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir lauk þann 30. apríl síðastliðinn.

Continue Reading→

Drög að endurskoðaðri auglýsingu og stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið í Flatey lögð fram til kynningar

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Reykhólahrepps, Framfarafélags Flateyjar og ábúenda í Flatey unnið að endurnýjun auglýsingar um friðlandið og stjórnunar- og verndaráætlun fyrir svæðið.

Continue Reading→

Ársfundur Umhverfisstofnunar á föstudag

Ársfundur Umhverfisstofnunar fer fram föstudaginn 12. maí næstkomandi á Grand Hótel, Reykjavík. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er: Loftslagsmál: Er runnin upp ögurstund?

Continue Reading→

Helsta ógn samtímans

​Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem liggja skal fyrir í lok ársins. Helsta ógn samtímans, segir umhverfis- og auðlindaráðherra.

Continue Reading→

Göngustígur að Gullfossi opnaður

Búið er að opna göngustíginn niður að Gullfossi.

Continue Reading→

Hreinsum um helgina!

Nú stendur yfir samnorrænt hreinsunarátak sem Landvernd og fleiri aðilar standa að. Hápunkturinn er hreinsunardagur á Snæfellsnesi, 6. maí, næsta laugardag.

Continue Reading→

Starfsleyfi gefið út fyrir Stofnfisk hf. Kalmanstjörn, Reykjanesbæ

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Stofnfisk hf. til reksturs fiskeldisstöðvar að Kalmanstjörn, Reykjanesbæ. Leyfið heimilar eldi á allt að 200 tonnum af laxi á landi.

Continue Reading→

Teljari settur upp við Gullfoss

​Settur var upp teljari við Gullfoss í dag en hann telur alla þá sem fara um göngustíginn sem liggur frá Gullfoss kaffi og niður að stiga.

Continue Reading→

Bíllaus í vinnuna!

​Vinnustaðaátakið „Hjólað í vinnuna“ hefst í næstu viku. Þótt titill átaksins beinist einkum að hjólamáta er full ástæða til að minna á að megintilgangur átaksins er að landsmenn sleppi blikkbeljunni til og frá vinnu og noti eigið afl til að koma sér á milli.

Continue Reading→

Starfsemi stöðvuð

Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons.

Continue Reading→

Hreinsunarátak á Degi umhverfisins

Nú þegar sól hækkar ört á himinhvolfinu, hjólum fjölgar á göngustígum og grasið grænkar fallega undir blíðum sunnanvindaspám Veðurstofunnar, kemur líka í ljós mikið magn af rusli sem áður lá undir snjó.

Continue Reading→

Vefurinn namur.is uppfærður

Vefurinn er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Vegagerðarinnar og Umhverfisstofnunar.

Continue Reading→

Teljari settur upp í vísinda- og þjónustuskyni í Dimmuborgum

Settur var upp teljari í Dimmuborgum í Mývatnssveit í gær. Hann telur alla þá sem ganga inn um aðalhliðið niður í borgirnar.

Continue Reading→

Eindagi greiðslu úthlutaðra hreindýraleyfa er 18. apríl

Umhverfisstofnun minnir á að nú styttist í að þeir sem fengið hafa úthlutað hreindýraveiðileyfi þurfi að ganga frá greiðslu fyrir leyfið. Borga þarf fyrir kl. 21.00 þriðjudaginn 18. apríl.

Continue Reading→

Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga miðvikudaginn 19. apríl að hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.

Continue Reading→

Kynningafundur um gagnagátt fyrir úrgangstölur

Þriðjudaginn 4. apríl sl. hélt Umhverfisstofnun opinn kynningarfund um nýja gagnagátt fyrir úrgangstölur.

Continue Reading→

Mæliskekkja staðfest og hörmuð

Ljóst að styrkur arsens í andrúmslofti við Helguvík er vel undir umhverfismörkum.

Continue Reading→

Veiðikorta – og skotvopnanámskeið 2017

​Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir skráningar á veiðikorta- og skotvopnanámskeið, sjá www.veidikort.is – undir Næstu námskeið.

Continue Reading→

Sparnaður með Grænum skrefum og grænu bókhaldi

Umhverfisstofnun vill hvetja ríkisstofnanir til að taka þátt í Grænum skrefum í ríkisrekstri og skila grænu bókhaldi.

Continue Reading→

Fyrsta mál að rafvæða bílaflotann

​Umhverfismál eru áberandi á ársfundi Orkuveitu Reykjavíkur sem nú stendur yfir.

Continue Reading→
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ... 222