Search

Sumir veiðimenn finna ekki rafræna veiðikortið

Það hefur borið á því að veiðimenn hafi ekki fundið rafræna veiðikortið í tölvupóstinum hjá sér þótt þeir séu búnir að fá kortið afgreitt.

Continue Reading→

Starfsleyfistillaga fyrir Thorsil ehf.

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Thorsil ehf. til að að framleiða í fjórum ljósbogaofnum

Continue Reading→

Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Steðja í Hvalfirði lögð fram til kynningar

Undanfarið hafa fulltrúar Kjósarhrepps, landeiganda í Hvammsvík og Umhverfisstofnunar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Steðja.

Continue Reading→

Tilvalið til að minnka matarsóun

Nú þegar Garðfuglakönnun Fuglaverndar er að hefjast og vetur er að ganga í garð vill félagið hvetja fólk til að fóðra fugla við vinnustaði. Það er áhugavert og fróðlegt fyrir vinnufélaga að fylgjast með fuglum.  Fóðrun fugla skapar skemmtilega stemmingu og umræðu og svo dregur það einnig úr matarsóun að nýta ýmsa afganga sem fuglafóður.  Í mötuneytum vinnustaða fellur oft til ýmislegt sem má nota til þess að fóðra fugla í stað þess að henda í ruslið!  Þar má nefna brauðenda, eplakjarna, perukjarna, fitu og kjötafganga en svo má einnig kaupa ýmiskonar fóður fyrir fugla, bæði hjá Fuglavernd og annarsstaðar. Fóðrun fugla við vinnustaði leiðir vonandi einnig til þess að fleiri fari að gefa fuglum gaum og fái áhuga á vernd fugla og búsvæða þeirra. Nánari upplýsingar um þátttöku í garðfuglakönnunni er að finna á www.fuglavernd.is  sem og um fóðrun fugla.Umsjónarmenn eru þeir Örn Óskarsson (8469783) og Ólafur Einarsson (sími: 8473589)

Continue Reading→

Tilkynning Umhverfisstofnunar vegna úrskurðar um starfsleyfi Thorsil ehf.

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála kvað upp í dag þann úrskurð að felld er úr gildi ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 11. september 2015 um að veita Thorsil ehf. starfsleyfi fyrir rekstri kísilverksmiðju á iðnaðarsvæðinu í Helguvík.

Continue Reading→

Tillaga að starfsleyfi fyrir Malbikunarstöð Akureyrar

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Malbikunarstöð Akureyrar og er þar um að ræða áframhald fyrri rekstrar.

Continue Reading→

Leiðrétting frá Umhverfisstofnun vegna náttúrulauga

Í framhaldi af frétt í Fréttablaðinu 25.10.2016 undir fyrirsögninni: Útiloka tilbúnar náttúrulaugar (bls. 4), vill stofnunin koma eftirfarandi á framfæri

Continue Reading→

Svar til Sigríðar Á. Andersen

Sigríður Á. Andersen sendi okkur skilaboð á FB-síðu París 1,5 – þau skilaboð má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Sigríður virðist telja að við sem stöndum að þessu sem […]

Continue Reading→

Krafa um breytingar á „Í garðinum með Gurrý“ felld niður

Ljóst er að umfjöllun um málið á sínum tíma var ótímabær og kom illa við hlutaðeigandi og biðst stofnunin velvirðingar á því.

Continue Reading→

Loftslagsrýni flokkanna 2016 – uppfært

Hópurinn París 1,5 gerði úttekt fyrir tæpum tveimur vikum á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum fyrir kosningarnar þann 29. október 2016 (sjá hér). Nú er búið að uppfæra stefnuna. Fyrst verður rakin aðferðafræðin, þ.e. farið yfir […]

Continue Reading→

Loftslagsrýni – Alþýðufylkingin

Á heimasíðu Alþýðufylkingarinnar er hægt að nálgast stefnur flokksins. Eftirfarandi er einkunnagjöf þeirra samkvæmt úttekt París 1,5. Er flokkurinn með eða á móti olíuvinnslu á Drekasvæðinu. “Sé olíu að finna á Drekasvæðinu […]

Continue Reading→

Loftslagsrýni – Vinstri Græn, uppfært mat

Hér er uppfært mat á stefnu Vinstri Grænna í loftslagsmálum, eldra matið má sjá hér. Á heimasíðu Vinstri Grænna (VG) er hægt að nálgast stefnur flokksins um Umhverfis- og loftslagsmál á heimasíðu flokksins. Eftirfarandi […]

Continue Reading→

Loftslagsrýni – Samfylkingin, uppfært mat

Nýtt mat á stefnu Samfylkingarinnar, það er samt í raun óbreytt frá síðasta mati, sjá hér. Á heimasíðu Samfylkingarinnar er hægt að nálgast stefnur flokksins í nokkrum málum sem fjalla m.a. […]

Continue Reading→

Loftslagsrýni – Viðreisn, uppfært mat

Nýtt mat á stefnu Viðreisnar, það er samt í raun óbreytt frá síðasta mati, sjá hér. Á heimasíðu Viðreisnar er hægt að nálgast Umhverfis- og auðlindamál flokksins sem fjallar m.a. um loftslagsmálin. […]

Continue Reading→

Loftslagsrýni – Píratar, uppfært mat

Hér er uppfært mat á stefnu Pírata í loftslagsmálum, eldra matið má sjá hér. Á heimasíðu Pírata er hægt að nálgast Umhverfisstefnu flokksins sem fjallar m.a. um loftslagsmálin. Eftirfarandi er einkunnagjöf Pírata samkvæmt […]

Continue Reading→

Loftslagsrýni – Sjálfstæðisflokkurinn, uppfært mat

Hér er uppfært mat á stefnu Sjálfstæðisflokksins í loftslagsmálum, eldra matið má sjá hér. Á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins er hægt að nálgast stefnu flokksins varðandi Umhverfismál á vefsíðu þeirra, sem fjallar m.a. um loftslagsmálin. […]

Continue Reading→

Loftslagsrýni – Framsókn, uppfært mat

Nýtt mat á stefnu Framsóknar, það er samt í raun óbreytt frá síðasta mati, sjá hér. Á heimasíðu Framsóknar benda þau á ályktanir flokksins varðandi stefnumál flokksins í hinum ýmsu málum, sjá Ályktanir […]

Continue Reading→

Loftslagsrýni – Björt Framtíð, uppfært mat

Nýtt mat á stefnu Bjartrar Framtíðar, það er samt í raun óbreytt frá síðasta mati, sjá hér. Á heimasíðu Bjartrar Framtíðar er hægt að nálgast Umhverfisstefnu flokksins sem fjallar m.a. […]

Continue Reading→

Vel heppnað réttindanámskeið fyrir verðandi heilbrigðisfulltrúa

Umhverfisstofnun í samstarfi við Matvælastofnun hélt réttindanámskeið fyrir verðandi heilbrigðisfulltrúa dagana 3. til 7. október 2016.

Continue Reading→

Umhverfissýningin Saman gegn sóun

Föstudaginn og laugardaginn, 9. – 10. september síðastliðinn var haldin umhverfissýningin Saman gegn sóun í Perlunni

Continue Reading→

Fundur um umhverfisstefnu flokkanna í Norræna húsinu í kvöld

Opinn fundur um stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum verður haldinn í Norræna húsinu í dag þ. 18. október kl. 20:00.Flokkarnir verða spurðir um stefnu þeirra varðandi þrjú meginmál:stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands;hvernig ber Íslandi að standa við skuldbindingar sínar samkvæmt Parísarsamkomulaginu, oghvernig vilja flokkarnir tryggja verndun hafsins, gegn mengun, súrnun þess og hækkandi sjávarhita.Fram koma í pallborði fulltrúar þeirra sjö flokka sem vænta má að fái þingmenn kjörna í kosningunum 29. október. Björt framtíð, Framsóknarflokkur, Píratar, Vinstri græn, Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkur og ViðreisnÞessu tengt. Nýverið gerði Gallup skoðanakönnun fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands.Spurt var:Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af súrnun hafsins?Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af plastmengun í hafinu?Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af hækkun á hitastigi hafsins?Svör aðspurðra voru nokkuð afgerandi. Um það bil 2/3 aðspurðra hafa miklar áhyggjur af súrnun hafsins og hækkandi á hitastigi þess og 80,3% hafa miklar áhyggjur af plastmengun. Hið síðast nefnda má telja þorra þjóðarinnar. Spurningin nú er: hvað vilja ríkisstjórnarflokkarnir gera?Hrönn Egilsdóttir um súrnun sjávar.Sjá viðburðinn á FB.

Continue Reading→

Lífrænt og umhverfisvænt - alla leið

Kaja organic, sem rekur tvær lífrænar verslanir, Matarbúr Kaju og Café Kaja á Akranesi og á ÓMatarbúr Kaju á Óðinsgötunni í Reykjavík, fer alla leið í umhverfishugsuninni.Ekki aðeins var Kaja fyrst með lífrænt vottaða matvörurlínu pakkaða á Íslandi og stofnaði fyrstu lífrænt vottuðu verslanirnar heldur er stefna Kaju að skilja sem minnst rusl eftir á þessari jörð.Ekki nóg með það að umbúðir fyrir vörulínu Kaju eru úr einföldum pappír án plastglugga, fólk getur líka komið með sín eigin ílát og látið fylla á þau, sem er auðvitað allra umhverfisvænast, þá hefur Kaja látið gera skemmtilega innkaupapoka úr efnisafgöngum.Pokarnir eru framleiddir hjá vinnustofunni Öldunni en það er vinnustofa fyrir fólk með skerta starfsorku í Borgarnesi. Aldan fær allt efnið, aðallega rúmföt frá Rauða krossinum og umbreytir í þessa skemmtilegu innkaupapoka. Merki fyrirtækja er síðan saumað á pokana, eins og þessa fyrir Kaju.Að mínu viti er Kaja eitt framsæknasta og umhverfisvænsta fyrirtæki á Íslandi í dag. Með dug og þor og trú á lífræna framtíð og sigur skynseminnar yfir bjánaskapnum. Til hamingju Kaja! 

Continue Reading→

Samvinna til árangurs - í náttúruvernd

Þriðjudaginn 25. október 2016 frá klukkan 15 - 17 stendur Umhverfisstofnun fyrir málþingi um mikilvægi samvinnu í málefnum náttúruverndar.

Continue Reading→
1 ... 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 ... 220