Útgáfa


Landvernd miðlar þekkingu í umhverfismálum
á fjölbreyttan hátt.

Fræðsluefni

Urgangsf.jpg
Af stað með úrgangsforvarnir
Námsefni um úrgangsforvarnir; fatnað, mat og raftæki.
AdLesaogLaekna.jpg
Bókin „Að lesa og lækna landið“
Tímamótarit um umhverfismál sem hentar vel almenningi og kennurum á öllum skólastigum.
Afhending ritsins
Fyrsta heildstæða rit sinnar tegundar hér á landi: Virkjun vindorku á Íslandi
Landvernd setur fram stefnu um virkjun vindorku á Íslandi. Samtökin vonast til að stefnan marki upphafið af almennri umræðu um málefnið hér á landi. Stefnan byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Reykjadalur.jpg
Gönguleiðir í Reykjadal
Reykjadalur er einn fjölsóttasti náttúrulegi baðstaður landsins í einstakri og viðkvæmri náttúru. Sameinumst um að vernda svæðið.
Zero_waste_logo.jpg
Landvernd gegn matarsóun
Landvernd sýnir hvernig draga má úr matarsóun í skemmtilegum myndböndum undir merkjum Zero waste.
graenfani_21-01-15.jpg
Rafræn verkefnakista Skóla á grænni grein
Rafræn verkefnakista Grænfánans var opnuð formlega þann 21. janúar 2015.

Nýjast

Afhending ritsins
Fyrsta heildstæða rit sinnar tegundar hér á landi: Virkjun vindorku á Íslandi
Landvernd setur fram stefnu um virkjun vindorku á Íslandi. Samtökin vonast til að stefnan marki upphafið af almennri umræðu um málefnið hér á landi. Stefnan byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi.

BláfánafréttabréfGrænfánafréttabréf