Leitarniðurstöður

Útvarpsinnslög Þorgerðar Maríu um COP16

Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, er stödd á COP16 í Kólumbíu. Hér má hlusta á þrjú fyrstu innslög hennar í Samfélaginu, þar sem hún fjallar um ferðalagið til Cali, setningu ráðstefnunnar og dvölina í þriðju stærstu borg Kólumbíu.

Skoða nánar »