Afruglarinn

Garn í flækju. Afruglarinn. Munnlegt umhverfispróf fyrir kosningar 2021.

Afruglarinn

Munnlegt umhverfispróf fyrir stjórnmálaflokkana í aðdraganda kosninga til Alþingis 2021.
Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar settu fulltrúa flokkanna í próf. 

Inga Sæland, Hanna Katrín Friðriksdóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannesson, Karl Gauti Hjaltason, Andrés Ingi Jónsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Katrín Baldursdóttir

Þrír flokkar með fullt hús á munnlega umhverfisprófinu og tveir með núll

Standast flokkarnir munnlega umhverfisprófið? Hér er niðurstaðan. Kynntu þér málið. Hvað ætlar þú að kjósa?

Skoðaðu svörin

Blómkál, kartöflur, nípa og salat. Mynd af uppskeru úr matjurtaræktun í Alviðru. landvernd.is

Matvælaframleiðsla

Vill flokkurinn stuðla að umhverfisvænni matvælaframleiðslu?

Landmannalaugar,vinsæll ferðamannastaður á Fjallabaksleið nyrðri austur af Heklu; í Friðlandi að fjallabaki, hálendi Íslands

Hálendisþjóðgarður

Styður þinn flokkur stofnun þjóðgarðs á hálendinu? Ef ekki, hvaða aðferðum vill hann beita til að vernda hálendi Íslands?

Borað eftir olíu á sjó. Orkuskipti næst á dagskrá. Olíuleitarskip. Landvernd kallar eftir jarðefnaeldsneytislausu Íslandi 2035.

Orkuskiptin

Í orkustefnu fyrir Ísland sem kynnt var á kjörtímabilinu segir að Ísland eigi að vera laust við jarðefnaeldsneyti fyrir árið 2050. Hvenær telur þinn flokkur að hætta eigi að nota jarðefnaeldsneyti á Íslandi og í hvaða áföngum?

Scroll to Top