Ályktanir

Aðalfundur Landverndar sem haldinn er árlega sendir frá sér nokkrar ályktanir. Oftast beinast þær að stefnumótun og ákvarðanatöku stjórnvalda. Milli aðalfunda sendir stjórn samtakanna frá sér ályktanir og fréttatilkynningar um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.

Borgarafundur um brennisteinsvetnismengunina frá jarðhitavirkjunum OR

   24.5.2014

Nokkur íbúasamtök, umhverfisverndarfélög, foreldrafélag og Astma- og ofnæmisfélag Íslands efna til borgarafundar um brennisteinsvetnismengun frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur. Fulltrúar allra framboða í komandi borgarstjórnarkosningum hefur verið boðið að taka þátt í pallborðsumræðum um stefnu framboðanna á þessu sviði, en Reykjavíkurborg er aðaleigandi Orkuveitu Reykjavíkur.

Yfirskrift fundarins er: Brennisteinsvetnismengun - eru heilsa okkar og fjármunir í hættu? Hann verður haldinn í Norðlingaskóla þriðjudaginn 27. maí kl. 19.30. Húsið opnar kl 19.00. Fundarstjóri verður Svavar Halldórsson.

Frá árinu 2006 hefur styrkur brennisteinsvetnis í andrúmslofti á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni aukist mjög. Vitað er að brennsteinsvetni hefur áhrif á ýmis konar rafeindabúnað og byggingarefni og einnig eru vísbendingar um að það hafi áhrif á heilsu fólks. Orkuveita Reykjarvíkur hefur ekki tekið málið föstum tökum og síðustu tíu ár hafa jarðhitavirkjanir Orkuveitunnar losað um 200 þúsund tonn af brennisteinsvetni út í andrúmsloftið.

Að fundinum standa:

 • Íbúasamtök Norðlingaholts
 • Íbúasamtök Árbæjar, Ártúnsholts og Seláss
 • Íbúasamtök Grafarholts
 • Íbúasamtök Grafarvogs
 • Íbúasamtök Mosfellsbæ
 • Foreldrafélag Waldorfskólanna á Lækjarbotnum
 • Landvernd umhverfisverndarsamtök
 • Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands
 • Astma- og ofnæmisfélag Íslands
perlan    perlan   

Vista sem PDF

Leita í ályktunum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Ný heimildamynd um Jane Goodall, verndara vistheimtarverkefnis Landverndar
7.2.2018

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?
13.2.2017

Endurvinnum farsíma 24. janúar 2017
20.1.2017

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?
29.12.2016

Stígum varlega til jarðar - álag ferðamennsku á náttúru Íslands
29.5.2015

Álag á náttúruna vegna ferðamanna og leiðir til úrbóta
19.5.2015

Mótmælafundur á Austurvelli
12.5.2015

Bókin „Að lesa og lækna landið“
20.4.2015

Þjóðareign - málþing um auðlindir Íslands
4.4.2015

Landvernd hefur nýtt verkefni: Græna lykilinn
28.1.2015

Málþing um matarsóun
14.11.2014

Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september
29.8.2014

Námskeið um endurheimt vistkerfa - Vistheimt
21.8.2014

Upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal
25.6.2014

Málþing um loftslagsbreytingar á Höfn í Hornafirði
2.6.2014

Málþing um Árósasamninginn
21.5.2014

Vistheimtarverkefni Landverndar
19.5.2014

Náttúruverndarþing 2014
3.5.2014

Græn ganga 1. maí til varnar almannarétti og ferðafrelsi
29.4.2014

Málþing um virkjanir og samfélag í Skaftárhreppi
25.4.2014

Málþing um Jökulsárgljúfur 40 ára
1.4.2014

Boðað til aðalfundar Landverndar 5. apríl n.k.
8.3.2014

Ferðir með Landvernd og Ferðafélagi Íslands í sumar
18.2.2014

Myndasýning og kaffispjall í dag kl.18 á Austurvelli
29.1.2014

Eru jarðstrengir raunverulegur kostur?
11.11.2013

Ný leiðarljós - málþing til heiðurs Herði Bergmann
2.11.2013

Dagsferð um Hengilssvæðið
24.10.2013

Mótmælaganga í Gálgahrauni
13.9.2013

Yfir tuttugu manns sóttu Alviðrudaginn
26.8.2013

Alviðrudagurinn laugardaginn 17. ágúst kl. 13
15.8.2013

Rofsárum lokað á Gnúpverjaafrétti
17.7.2013

Dagskrá Alviðru sumarið 2013
21.6.2013

Náttúruverndarfólk til fundar við forsætisráðherra
28.5.2013

Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben
23.5.2013

Fræðslu- og gönguferðir í Krýsuvík
8.5.2013

Málþing um ferðamennsku á jarðhitasvæðum
6.5.2013

Bill McKibben heldur fyrirlestur á sunnudag
3.5.2013

Græn ganga 1. maí
29.4.2013

Fyrirlestur: Allt online? Félagsmiðlar og umhverfisvernd
9.1.2013

Fyrirlestur: Náttúran á umbrotatímum
9.1.2013

Fyrirlestur: Veraldarvefurinn og félagsmiðlar
12.12.2012

Baráttufundur til verndar Gálgahrauni 29. nóv. kl. 20
27.11.2012

Frá vitund til verka: Er menntun lykillinn að breyttri hegðun í umhverfismálum?
15.11.2012

Menntun til sjálfbærni: Fyrirlestur 6. nóv. kl. 14:30
30.10.2012

Framkvæmdastjóri talaði á málþingi Félags leiðsögumanna
27.10.2012

Frá vitund til verka: Næring náttúrunnar - rómantík eða raunveruleiki?
11.10.2012

Gönguferð: Köldulaugagil og Hagavíkurlaugar 29. september
20.9.2012

Hjólaævintýri fjölskyldunnar á degi íslenskrar náttúru 16. september
11.9.2012

Síðsumarganga um Öndverðanes sunnudag 26. ágúst kl. 17
23.8.2012

Plöntugreining í Alviðru 12. ágúst
3.8.2012

Alviðrudagurinn 14. júlí: Náttúruupplifun fyrir alla fjölskylduna
9.7.2012

Björgum Reykjanesfólkvangi: Opinn fundur og pallborð með stjórnmálamönnum 30. maí kl. 20
25.5.2012

Vel heppnað málþing um ferðamennsku á háhitasvæðum
21.5.2012

Sjálfbær ferðamennska á háhitasvæðum - málþing Landverndar 21. maí
9.5.2012

Aðalfundur Landverndar í Nauthóli 12. maí n.k. kl. 10-13
6.5.2012

Einstök náttúra Eldsveitanna - Málþing um áhrif virkjana í Skaftárhreppi
1.5.2012

Náttúruverndarþing 28. apríl í Háskólanum í Reykjavík
24.4.2012

Efling græna hagkerfisins: Opinn fundur 11. apríl kl. 12 í Þjóðminjasafninu
4.4.2012

Náttúruverndarþing verður haldið 28. apríl
21.3.2012

Verndun Þjórsárvera í sögulegu ljósi: fundur í Árnesi 17. mars
9.3.2012

Gönguhópur Landverndar stofnaður
1.3.2012

Fundur um verndun og orkunýtingu landssvæða
29.2.2012

Hvað ógnar lífríki og náttúru Þingvalla?
19.1.2012

Grænavatnsganga
29.12.2011

Vonarskarð - víðerni í Vatnajökulsþjóðgarði
13.7.2011

Fjöll og fjölskrúðug hverasvæði Kerlingarfjalla
30.6.2011

Gengið um Grændal 16. júní
14.6.2011

Virkjunaráform í Skaftárhreppi - Haustferð 11.-12. september
7.9.2010

Velheppnuð ferð í Trölladyngju
7.7.2010

Reykjanes Rokkar í Frumleikhúsinu í Keflavík í kvöld föstudag.
15.9.2006

Borgarafundur um brennisteinsvetnismengunina frá jarðhitavirkjunum OR

   24.5.2014

Nokkur íbúasamtök, umhverfisverndarfélög, foreldrafélag og Astma- og ofnæmisfélag Íslands efna til borgarafundar um brennisteinsvetnismengun frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur. Fulltrúar allra framboða í komandi borgarstjórnarkosningum hefur verið boðið að taka þátt í pallborðsumræðum um stefnu framboðanna á þessu sviði, en Reykjavíkurborg er aðaleigandi Orkuveitu Reykjavíkur.

Yfirskrift fundarins er: Brennisteinsvetnismengun - eru heilsa okkar og fjármunir í hættu? Hann verður haldinn í Norðlingaskóla þriðjudaginn 27. maí kl. 19.30. Húsið opnar kl 19.00. Fundarstjóri verður Svavar Halldórsson.

Frá árinu 2006 hefur styrkur brennisteinsvetnis í andrúmslofti á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni aukist mjög. Vitað er að brennsteinsvetni hefur áhrif á ýmis konar rafeindabúnað og byggingarefni og einnig eru vísbendingar um að það hafi áhrif á heilsu fólks. Orkuveita Reykjarvíkur hefur ekki tekið málið föstum tökum og síðustu tíu ár hafa jarðhitavirkjanir Orkuveitunnar losað um 200 þúsund tonn af brennisteinsvetni út í andrúmsloftið.

Að fundinum standa:

 • Íbúasamtök Norðlingaholts
 • Íbúasamtök Árbæjar, Ártúnsholts og Seláss
 • Íbúasamtök Grafarholts
 • Íbúasamtök Grafarvogs
 • Íbúasamtök Mosfellsbæ
 • Foreldrafélag Waldorfskólanna á Lækjarbotnum
 • Landvernd umhverfisverndarsamtök
 • Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands
 • Astma- og ofnæmisfélag Íslands
perlan    perlan   

Vista sem PDF