Ályktanir

Aðalfundur Landverndar sem haldinn er árlega sendir frá sér nokkrar ályktanir. Oftast beinast þær að stefnumótun og ákvarðanatöku stjórnvalda. Milli aðalfunda sendir stjórn samtakanna frá sér ályktanir og fréttatilkynningar um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.

Fundarboð - Almennur félagsfundur um málefni Alviðru

Á aðalfundi Landverndar 2016 lagði fráfarandi stjórn samtakanna fram tillögu um að nýrri stjórn yrði veitt umboð aðalfundar til sölu á Alviðru í Ölfusi með þeim skilmálum sem finna má í gjafibréfi Magnúsar Jóhannessonar bónda þar frá 1973. Öndverðarnes II í Grímsnesi yrði hinsvegar áfram í eigu núverandi eigenda. Stjórn Landverndar var falið að taka saman öll gögn í málinu, gera þau aðgengileg félagsmönnum og boða til almenns félagsfundar nú í haust til að ræða betur framtíð jarðanna. Boðað er til almenns félagsfundar um málefni Alviðru fimmtudaginn 27. október kl. 20 í sal Kvenfélagasambands Íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík.

Dagskrá fundar
1. Setning fundar og upprifjun frá aðalfundi
2. Staða Alviðru
3. Almennar umræður
4. Samanteknar niðurstöður
5. Annað

Öll gögn um málefnið má finna hér að neðan.

1) Alvidra_tillaga a adalfundi Landverndar 2016.pdf
2) Gjafabréf_prentad upp 11april2016.pdf
3) Skipulagsskra_prentud upp_11april2016.pdf
4) Alitsgerd vegna mogulegrar solu_Logi Kjartansson_02.04.2013.pdf
5) Alitsgerd um lagalega stodu Heradsnefndar Arnesinga_12.03.2004.pdf
6) Alvidrustofnun arsreikningur 2015.pdf
7) Alvidrustofnun arsreikningur 2014.pdf
8) Alvidrustofnun arsreikningur 2013.pdf
9) Greinargerd Loga Kjartans_13apr_sala Alvidru_.pdf
Tögg
9135644394_c75b5447be_z.jpg 

Vista sem PDF

Leita í ályktunum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Landshlutafundir í vetur
20.5.2019

Aðalfundur Landverndar haldinn 30. apríl
28.3.2019

Aðalfundur Landverndar 13. maí n.k.
16.3.2017

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?
13.2.2017

Aðalfundur Landverndar verður 30. apríl
12.3.2016

Kynning á rannsóknum um matarsóun í Reykjavík
26.11.2015

Fyrirlestur um deilihagkerfið
15.10.2015

Stígum varlega til jarðar - álag ferðamennsku á náttúru Íslands
29.5.2015

Málþing um miðhálendið
5.5.2015

Aðalfundur Landverndar 2015
7.4.2015

Fyrirlestur Bob Aitken- myndband
7.10.2014

Fyrirlestur Bob Aitken um þróun göngustíga
29.9.2014

Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september
29.8.2014

Afstaða Landverndar kynnt á aðildarþingi Árósasamningsins
1.7.2014

Málþing um stefnu um loftslagsbreytingar í Evrópusambandinu og hérlendis
2.6.2014

Náttúruverndarþing 2014
3.5.2014

Vel sótt málþing um virkjanir og samfélag í Skaftárhreppi
2.5.2014

Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni
22.11.2013

Eru jarðstrengir raunverulegur kostur?
15.11.2013

Ráðstefna Skóla á grænni grein
10.10.2013

Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben
23.5.2013

Fundur um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga
17.2.2013

Fyrirlestur: Veraldarvefurinn og félagsmiðlar
12.12.2012

Menntun er lykillinn að aukinni umhverfisvitund - Shelley McIvor
28.11.2012

Menntun til sjálfbærrar framtíðar - Helena Óladóttir
28.11.2012

Baráttufundur til verndar Gálgahrauni 29. nóv. kl. 20
27.11.2012

Frá vitund til verka: Er menntun lykillinn að breyttri hegðun í umhverfismálum?
15.11.2012

Ársfundur Kolviðar 2012 og fyrirlestur um loftslagsmál
29.10.2012

Framkvæmdastjóri talaði á málþingi Félags leiðsögumanna
27.10.2012

Orkunýtingarflokkur, biðflokkur eða verndarflokkur?
11.10.2011

Dýradagurinn


Fundarboð - Almennur félagsfundur um málefni Alviðru

Á aðalfundi Landverndar 2016 lagði fráfarandi stjórn samtakanna fram tillögu um að nýrri stjórn yrði veitt umboð aðalfundar til sölu á Alviðru í Ölfusi með þeim skilmálum sem finna má í gjafibréfi Magnúsar Jóhannessonar bónda þar frá 1973. Öndverðarnes II í Grímsnesi yrði hinsvegar áfram í eigu núverandi eigenda. Stjórn Landverndar var falið að taka saman öll gögn í málinu, gera þau aðgengileg félagsmönnum og boða til almenns félagsfundar nú í haust til að ræða betur framtíð jarðanna. Boðað er til almenns félagsfundar um málefni Alviðru fimmtudaginn 27. október kl. 20 í sal Kvenfélagasambands Íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík.

Dagskrá fundar
1. Setning fundar og upprifjun frá aðalfundi
2. Staða Alviðru
3. Almennar umræður
4. Samanteknar niðurstöður
5. Annað

Öll gögn um málefnið má finna hér að neðan.

1) Alvidra_tillaga a adalfundi Landverndar 2016.pdf
2) Gjafabréf_prentad upp 11april2016.pdf
3) Skipulagsskra_prentud upp_11april2016.pdf
4) Alitsgerd vegna mogulegrar solu_Logi Kjartansson_02.04.2013.pdf
5) Alitsgerd um lagalega stodu Heradsnefndar Arnesinga_12.03.2004.pdf
6) Alvidrustofnun arsreikningur 2015.pdf
7) Alvidrustofnun arsreikningur 2014.pdf
8) Alvidrustofnun arsreikningur 2013.pdf
9) Greinargerd Loga Kjartans_13apr_sala Alvidru_.pdf
Tögg
9135644394_c75b5447be_z.jpg 

Vista sem PDF