Ályktanir

Aðalfundur Landverndar sem haldinn er árlega sendir frá sér nokkrar ályktanir. Oftast beinast þær að stefnumótun og ákvarðanatöku stjórnvalda. Milli aðalfunda sendir stjórn samtakanna frá sér ályktanir og fréttatilkynningar um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.

Fyrirlestur: Náttúran á umbrotatímum

   9.1.2013

Fimmtudaginn 3. janúar sl. voru tveir fyrirlestrar haldnir í fyrirlestraröðinni Frá vitund til verka - um hugarfarsbreytingu í umhverfismálum, sem Landvernd og Norræna húsið standa að. Viðfangsefnið að þessu sinni var veraldarvefurinn og félagsmiðlar. Einar Bergmundur Arnbjörnsson og Guðrún A. Tryggvadóttir fluttu erindið ,,Náttúran á umbrotatímum" og fjölluðu um vefinn náttúran.is og upplýsingamiðlun í umhverfismálum. Þátttaka var góð og þökkum við þeim sem mættu og tóku þátt. Fyrirlestrarnir voru teknir upp svo þeir sem ekki sáu sér fært að mæta geta horft á þá hér.

Tögg

Vista sem PDF

Leita í ályktunum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Fyrirlestur: Náttúran á umbrotatímum

   9.1.2013

Fimmtudaginn 3. janúar sl. voru tveir fyrirlestrar haldnir í fyrirlestraröðinni Frá vitund til verka - um hugarfarsbreytingu í umhverfismálum, sem Landvernd og Norræna húsið standa að. Viðfangsefnið að þessu sinni var veraldarvefurinn og félagsmiðlar. Einar Bergmundur Arnbjörnsson og Guðrún A. Tryggvadóttir fluttu erindið ,,Náttúran á umbrotatímum" og fjölluðu um vefinn náttúran.is og upplýsingamiðlun í umhverfismálum. Þátttaka var góð og þökkum við þeim sem mættu og tóku þátt. Fyrirlestrarnir voru teknir upp svo þeir sem ekki sáu sér fært að mæta geta horft á þá hér.

Tögg

Vista sem PDF