Ályktanir

Aðalfundur Landverndar sem haldinn er árlega sendir frá sér nokkrar ályktanir. Oftast beinast þær að stefnumótun og ákvarðanatöku stjórnvalda. Milli aðalfunda sendir stjórn samtakanna frá sér ályktanir og fréttatilkynningar um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.

Jarðstrengir raunhæfur valkostur til flutnings raforku

Ný óháð úttekt á kostnaði við jarðstrengi og loftlínur sýnir að kostnaðarmunur er fjarri því að vera margfaldur, líkt og haldið hefur verið fram hérlendis til þessa.

Niðurstaðan er ótvíræð: báðir valkostir eru raunhæfir og ekki verður hjá því komist að taka bæði jarðstrengi og loftlínur til skoðunar þegar ákvarðanir eru teknar um einstök verkefni í flutningskerfinu. Skýrslan sýnir að jarðstrengur er aðeins um 20% dýrari sé miðað við 220 kílóvolta (kV) raflínu með 400 megavoltampera (MVA) flutningsgetu. Enginn munur er á 132kV spennu. Í úttektinni er gerður almennur samanburður á jarðstrengjum og loftlínum, en rík áhersla er lögð á að skoða þurfi hvert verkefni fyrir sig. Skýrslunni er ekki síst ætlað að nýtast við umræðu á Íslandi vegna áætlana um uppbyggingu í flutningskerfi raforku. Metsco Energy Solutions Inc. í Kanada vann skýrsluna að beiðni Landverndar og hana má finna í viðhengi.

Ólíkir kostir jarðstrengja og loftlína
Í skýrslu Metsco eru dregnir saman helstu kostir jarðstrengja og loftlína. Það sem helst mælir með notkun jarðstrengja er fagurfræðilegt og umhverfislegt gildi, minni orkutöp, lægri rekstrarkostnaður og engin áhrif veðurs, seltu og ísingar. Hinsvegar eru loftlínur ódýrari í byggingu, auðveldari að gera við og veita meira svigrúm til aukningar á flutningsgetu, þó að á móti komi að óveður, selta og ísing geta í verstu tilfellum leitt til ótímabærrar endurbyggingar stórra loftlínukafla.

Hröð tækniþróun og lækkandi verð á jarðstrengjum
Í skýrslu Metsco segir að enda þótt loftlínur séu enn ríkjandi í flutningskerfum í heiminum, hafi tækninýjungar og lækkandi verðlag jarðstrengja á síðustu áratugum gert notkun þeirra sífellt vænlegri kost. Þetta gildir einnig um Ísland. Þó nákvæmar tölur liggi ekki fyrir hefur reynsla af jarðstrengjum almennt verið góð með tilliti til reksturs og áreiðanleika.

Líta verður til líftímakostnaðar við samanburð
Í skýrslunni er lögð áhersla á að einungis sé hægt að gera raunverulegan samanburð á kostnaði jarðstrengja og loftlína með því að taka tillit til bæði stofn- og rekstrarkostnaðar eða svokallaðs líftímakostnaðar (e. life-cycle costs). Þannig má almennt búast við að heildarkostnaður fyrir dæmigerða 120 km línulengd í dreifbýli sé eins og hér segir (sjá nánar í viðhengi). Tölur eru í milljónum evra og samanburður sýnir að einungis 4% munur er á kostnaði á 132kV spennu og 20% á 220kV, loftlínum í vil, eða umtalsvert minni munur en áður hefur verið talinn hérlendis. Þá kostar umtalsvert minna að leggja 132 kV jarðstreng en að reisa 220 kV loftlínu.

Gert er ráð fyrir að nútíma jarðstrengir endist í að minnsta kosti 60 ár, líkt og loftlínur, en ekkert bendir til annars ef þess er gætt að reka þá innan hitaþolsmarka sem þeir eru hannaðir fyrir. 

Nýjar loftlínur á umdeildum svæðum fara fyrr í jörð en ráðgert er
Í skýrslunni er vikið að því að hafa beri í huga að séu loftlínur byggðar á umdeildum svæðum, svo sem þar sem náttúruverndarsjónarmið eiga við, sé ekki ólíklegt að þær línur verði rifnar og settar í jörð áður en 60 ára líftíma þeirra yrði náð, sem aftur leiðir til þess að slík fjárfesting væri óhagkvæm.
Þá segir í skýrslunni að við ákvörðun um hvort leggja skuli jarðstreng eða loftlínu þurfi að skoða heildarmyndina. Vega þurfi og meta margvíslega hagsmuni og áhrifin á náttúru og umhverfi, fyrirtækin í landinu og þjóðarbúið í heild. Segir í skýrslunni að sjónræn áhrif loftlína geti skaðað verulega þau verðmæti sem felast í lítt snortinni náttúru og fallegu landslagi, ekki síst þar sem að á Íslandi sé að finna ein síðustu stóru víðerni Evrópu. Huga þurfi meðal annars að því hvaða áhrif nýjar loftlínur hefðu á ferðaþjónustu, sem sé vaxandi atvinnugrein á Íslandi. 

Niðurstaðan er mikilvæg fyrir umhverfis- og náttúruvernd 
Landvernd hefur lengi lagt ríka áherslu á að umhverfisáhrif jarðstrengja og loftlína séu skoðuð til jafns þegar einstakar línuleiðir eru skoðaðar, en Landsnet hefur hingað til hafnað því á grundvelli meints kostnaðarmunar á jarðstrengjum og loftlínum á háu spennustigi. Þá telur Landvernd að ekki verði lengur skorast undan því að skoða gaumgæfilega mismunandi kosti við framtíðarhönnun meginflutningskerfisins, líkt og á næstunni verður sett fram hugmynd að í svokallaðri kerfisáætlun Landsnets til ársins 2023. Með samanburði umhverfisáhrifa þessara tveggja kosta má lágmarka neikvæð áhrif raforkuflutningskerfisins á umhverfi og samfélag og taka upplýstari ákvarðanir um svo mikilvægt samfélagsmál sem hér um ræðir. Niðurstöður Metsco sýna svo ekki verður um villst að jarðstrengslausnum á hærri spennustigum verður ekki lengur ýtt út af borðinu á grundvelli kostnaðarmunar við loftlínur. Hugmyndir um byggingu slíkra loftlína eru m.a. í Skagafirði, Eyjafirði, Þingeyjasýslum, á Reykjanesskaga og Sprengisandi,.

Ný nálgun nauðsynleg
Landvernd telur að leggja þurfi stóraukna áherslu á samráð á fyrri stigum þegar breytingar eða uppbygging í raforkukerfinu er fyrirhuguð. Slíkt er í takti við auknar áherslur um þátttöku almennings í ákvarðanatöku í samfélaginu. Í því felst að skoða þarf uppá nýtt hugmyndir um hvernig uppbyggingin á að eiga sér stað og meðal annars hvort sú stefna Landsnets að leggja fáar línur og öflugar er heppileg þegar allir þættir hafa verið metnir. Í upphafi þarf framkvæmdaraðili að gera grein fyrir þörfinni á uppbyggingu flutningskerfisins í heild og lagningu raflínu frá A til B hvað varðar einstakar framkvæmdir og útskýra hvað þar býr að baki. Í kjölfarið er ákveðið hversu öflugt flutningskerfið og einstakir hlutar þess þurfa að vera og loks þarf að skoða mismunandi leiðir, jarðstrengi eða loftlínur. Allt þetta þarf að ræða á opnum vettvangi við mismunandi hagsmunaaðila, þar með talið landeigendur, sveitarfélög og náttúruverndar- og útivistarfélög. Aðeins þannig næst víðtæk sátt um lagningu raflína. Eftirlit með Landsneti er í höndum Orkustofnunar og Skipulagsstofnun hefur yfirumsjón með umhverfismati. Þessum stofnunum þarf almenningur að veita aðhald. Landvernd er staðráðið í því að gæta hagsmuna náttúru, umhverfis og almennings í landinu í þessu máli og mun veita Landsneti og eftirlitsstofnunum það aðhald sem samtökunum er framast unnt.

Litið verði sérstaklega til viðkvæmra svæða
Þá ályktun má draga af skýrslu Metsco að með tilliti til kostnaðar má auðveldlega setja raflínur í jörð án óhóflegs viðbótarkostnaðar, og ætti þar skilyrðislaust að líta til viðkvæmra svæða, t.d. náttúruverndarsvæða, svæða þar sem loftlínur gætu truflað flugumferð eða þar sem veðurfar ógnar öryggi loftlína og afhendingaröryggi rafmagns. Í ölllum tilvikum er þó mikilvægt að bera saman umhverfisáhrif þessara tveggja kosta svo ávallt megi lágmarka neikvæð áhrif raflína á umhverfi og samfélag.

Frettatilkynning um nidurstodur a uttekt Metsco_13nov2013_LOKA
Fyrirlestur Thorhalls_13nov 2013
Iceland UG-OH Report_FINAL
Tögg

Vista sem PDF

Leita í ályktunum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Umsögn um mörk miðhálendisþjóðgarðs
30.7.2019

Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
9.7.2019

Umsögn um Kerfisáætlun Landsnets 2018-2027
30.6.2019

Umsögn um mörk miðhálendisþjóðgarðs
30.6.2019

Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá
17.6.2019

Umsögn um breytingar á lögum um úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála
22.5.2019

Landshlutafundir í vetur
20.5.2019

Varðliðar umhverfisins 2019
20.5.2019

Sérfræðingur við verkefnið Skólar á grænni grein - Grænfánaverkefni Landverndar
18.5.2019

Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða
10.5.2019

Ályktanir samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019
7.5.2019

Umsögn um um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
29.4.2019

Við minnum á aðalfundinn
25.4.2019

Andlát
5.4.2019

Dýradagurinn í maí 2019
29.3.2019

Aðalfundur Landverndar haldinn 30. apríl
28.3.2019

Umsögn Landverndar um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 mál S-74/2019
17.3.2019

1. áfangi orkustefnu. Umsögn Landverndar
17.3.2019

Umsögn Landverndar um breytingu á lögum um náttúruvernd
17.3.2019

Fréttatilkynning: Ísland klagað fyrir eftirlitsnefnd Árósasamningsins í fyrsta skipti
27.2.2019

Þriggja ára styrktarsamningur vegna Skóla á grænni grein í höfn
18.2.2019

Áskorun um friðlýsingu á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar, Drangajökulssvæðinu
14.2.2019

Umsögn um Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál nr. 70/2012. Mál nr. S-36/2019
14.2.2019

Landvernd 50 ára. Sérblað Landverndar
23.1.2019

Vegna hvalveiðiskýrslu hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
21.1.2019

Á tímamótum – Landvernd 50 ára
8.1.2019

Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
5.12.2018

TEDx fyrirlestur Rannveigar Magnúsdóttur um plast
20.11.2018

Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi
14.11.2018

Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi
14.11.2018

Alheimshreinsunardagurinn sló öll met
16.10.2018

Yfirlýsing frá stjórn Landverndar: Með öllu ólíðandi í lýðræðisþjóðfélagi
11.10.2018

Áskorun á ráðherra frá stjórn Landverndar
9.10.2018

Bláskógaskóli í Reykholti byrjar í Vistheimtarverkefni Landverndar
25.9.2018

Hreinsum Ísland verkefnið tilnefnt til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
7.9.2018

Landvernd 50 ára á næsta ári
9.8.2018

Misskilningur í máli Iðnaðarráðherra
27.6.2018

Fyrirhugað athafnasvæði Hvalárvirkjunar friðlýst?
25.6.2018

Alheimshreinsun þann 15. september 2018
14.6.2018

Málsmeðferð vegna Hornafjarðarvegar kærð
28.5.2018

Landvernd óskar eftir sérfræðingi
17.5.2018

allamalla
17.5.2018

Bláfáninn 2018
16.5.2018

Ályktanir samþykktar á aðalfundi 2018
7.5.2018

Norræn strandhreinsun þann 5. maí 2018
2.5.2018

Nýr formaður og stjórn Landverndar
30.4.2018

Varðliðar umhverfisins 2018
25.4.2018

Aðalfundur Landverndar 30. apríl 2018
28.3.2018

Nýtt framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar kært og krafist stöðvunar framkvæmda
27.3.2018

Samstarfssamningur endurnýjaður
27.3.2018

Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum
27.3.2018

Niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar 2017
26.3.2018

Fréttatilkynning vegna Hvammsvirkjunar
15.3.2018

Auður Magnúsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Landverndar. Hún hefur störf 1. maí nk.
14.3.2018

Virkjun vindorku á Íslandi. Fyrsta heildstæða rit sinnar tegundar hér á landi.
23.2.2018

Ný heimildamynd um Jane Goodall, verndara vistheimtarverkefnis Landverndar
7.2.2018

Fréttatilkynning: Raforkuöryggi á Vestfjörðum best tryggt með jarðstrengjum
10.1.2018

Landvernd óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa
6.1.2018

Skortur á upplýsingum um matarsóun
21.12.2017

Rafræn jólagjöf frá Skólum á grænni grein
20.12.2017

Nemendur Grenivíkurskóla færa bæjarbúum jólagjöf
18.12.2017

Ráðið hefur verið tímabundið í stöðu framkvæmdastjóra Landverndar
8.12.2017

Fréttatilkynning: Eðli almenningssamtaka
5.12.2017

Vistheimt á gróðursnauðu landi - Handbók
13.11.2017

Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfána
9.11.2017

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein er komið út
9.11.2017

Flokkun og viðgerðir vegna utanvegaaksturs
6.11.2017

Umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun
2.11.2017

„Fræða en ekki hræða“
31.10.2017

Opinn fundur um umhverfisstefnu stjórnmálaflokkanna
12.10.2017

Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár?
11.10.2017

Hagfræðideild HÍ reiknar væntar tekjur Hvalárvirkjunar
6.10.2017

Umsögn um friðland í Þjórsárverum
4.10.2017

Ljósmyndari styrkir Landvernd
3.10.2017

Þjóðráð Landverndar: Ruslapoki úr dagblöðum
22.9.2017

Dagur plastlausrar náttúru Íslands
19.9.2017

Dagur íslenskrar náttúru
16.9.2017

Hugsum um hafið og hreinsum Ísland í Plastlausum september
26.8.2017

Hugsum um hafið og hreinsum Ísland í Plastlausum september
25.8.2017

Landvernd fagnar áformum um þjóðgarðsstofnun
22.8.2017

Úrskurður kallar á nýja ákvörðun um umhverfismat hótels í Mývatnssveit
7.7.2017

Verndun hafs og stranda
30.6.2017

Endurnýjun á Græna lyklinum
29.6.2017

Ráðherra leiti leiða til verndar Leirhnjúkshrauni
21.6.2017

Stilla styrkir Landvernd með bókinni UNIQUE ISLAND
24.5.2017

Bann gegn ræktun frjós eldislax í sjó
15.5.2017

Stjórn Landverndar
13.5.2017

Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum
5.5.2017

Norræni strandhreinsunardagurinn 6. maí
5.5.2017

Hreinsum Ísland: Ævar Þór Benediktsson útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum
4.5.2017

Plastskrímsli dregið að landi
27.4.2017

Hreinsum Ísland: Strandhreinsunarátak Landverndar
25.4.2017

Orkunýtingarflokkur orðinn alltof stór
6.4.2017

Aðalfundur Landverndar 13. maí n.k.
16.3.2017

Hugmyndasamkeppni um Alviðru
16.3.2017

Kvörtun til ráðuneytis vegna Umhverfisstofnunar
8.3.2017

Frumsýning heimildarmyndarinnar Línudans
1.3.2017

Fréttatilkynning frá Landvernd: Mývatn njóti vafans – ekki hótelstarfsemi
23.2.2017

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?
13.2.2017

Farþegum WOW air boðið að styrkja Landvernd
2.2.2017

Endurvinnum farsíma 24. janúar 2017
20.1.2017

Landvernd fagnar kaupum á Felli
9.1.2017

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?
29.12.2016

Landvernd gegn matarsóun
29.12.2016

Þrjár ákvarðanir vegna hótels á Grímsstöðum í Mývatnssveit kærðar
13.12.2016

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?
7.12.2016

Caitlin Wilson
1.12.2016

Landvernd og Fjöregg stefna íslenska ríkinu
29.11.2016

Jákvæðar breytingar á raflínuáætlun Landsnets
23.11.2016

Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána
21.11.2016

Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána
21.11.2016

Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána
21.11.2016

Hljóðvist
14.11.2016

Grænfánaráðstefnan 2017
7.11.2016

Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfánann 2017
7.11.2016

Haustfréttabréf Grænfánans
7.11.2016

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein 2016
31.10.2016

Margrét Hugadóttir
25.10.2016

Stefnumarkandi úrskurður í Bakkalínumáli
11.10.2016

Fundarboð - Almennur félagsfundur um málefni Alviðru
7.10.2016

Náttúruverndarsamtök kæra Bakkalínur til ESA
3.10.2016

Staðreyndir í Bakkalínumáli
28.9.2016

Áskorun á Alþingi Íslendinga vegna Bakkalína
23.9.2016

Knappur tímarammi í samningi PCC og Landsnets
20.9.2016

Umboðsmaður Alþingis hunsaður og mælt fyrir lagabreytingu
19.9.2016

Íhlutun ríkisstjórnar í störf úrskurðarnefndar fráleit
12.9.2016

Krafa um nýtt umhverfismat Bakkalína ítrekað
23.8.2016

Stöðvun framkvæmda við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4
22.8.2016

Fleiri virkjunarhugmyndir í verndarflokk
3.8.2016

Bláfáninn afhentur
27.7.2016

Vegagerðinni óheimilt að búta niður framkvæmdir til að komast hjá umhverfismati. 
20.7.2016

Umhverfismeta þarf nýtt hótel í Kerlingarfjöllum
15.7.2016

Kröflulína 4 stöðvuð til bráðabirgða
4.7.2016

Landvernd kærir samþykkt kerfisáætlunar Landsnets
9.6.2016

Landsnet úrskurðað til að afhenda Landvernd skýrslu
1.6.2016

Hafna raflínum um verndarsvæði í Mývatnssveit
19.5.2016

Laus staða sérfræðings við Grænfánaverkefni Landverndar
18.5.2016

Stöndum vörð um valddreifða stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs
18.5.2016

Lagabreytingar vegna sameininga á sviði skógræktar
18.5.2016

Brotið á almenningi og umhverfissamtökum
10.5.2016

Skora á ríkisstjórnina að koma Mývatni til bjargar
4.5.2016

Aðalfundur ályktar um friðlýsingar
2.5.2016

Varðliðar umhverfisins árið 2016
28.4.2016

Aðalfundur Landverndar 30. apríl kl. 13: Dagskrá og fundargögn
22.4.2016

Jökulsárlón verði hluti Vatnajökulsþjóðgarðs
14.4.2016

Loftslagssamningur Landverndar og Hornafjarðar
14.3.2016

Aðalfundur Landverndar verður 30. apríl
12.3.2016

Tillögur um ákvæði í stjórnarskrá
10.3.2016

Tímamóta samstaða um þjóðgarð á miðhálendinu
7.3.2016

Tímalína og gögn vegna breytinga á starfsreglum rammaáætlunar
25.2.2016

Drög að breytingum á starfsreglum harðlega gagnrýndar
23.2.2016

Miðhálendið- einn mesti fjársjóður landsins
10.2.2016

Áherslur um náttúruvernd komi í búvörusamninga
8.2.2016

Vel sóttur fyrirlestur um loftslagsmál
3.2.2016

Bláfánavottun 2016: Metfjöldi umsókna
2.2.2016

Norrænt námskeið um menntun til sjálfbærrar þróunar
8.1.2016

Landvernd kærir auglýsingar Norðuráls
30.12.2015

4,5 milljarða matarsóun á heimilum í Reykjavík
27.11.2015

Kynning á rannsóknum um matarsóun í Reykjavík
26.11.2015

Umhverfisvernd fyrir dómi - kerfisáætlun ekki bindandi
16.11.2015

Áskorun gegn Sprengisandslínu
11.11.2015

Fyrirlestur Juliet Schor kominn á netið
2.11.2015

Fyrirlestur um deilihagkerfið
15.10.2015

Mikilvægt samstarf Norrænna eyþjóða
14.10.2015

Gefum engan afslátt af umhverfismati
5.10.2015

Hörð gagnrýni á Vegagerðina og Skipulagsstofnun
29.9.2015

Ný stóriðja gerir lítið úr losunarmarkmiðum Íslands
29.9.2015

Endurskoða ber umhverfismat Hvammsvirkjunar
28.9.2015

Ráðherra tryggi fjárveitingar til friðlýsinga í virkjana- og verndaráætlun
15.9.2015

Málþing um þátttöku almennings í stjórnun umhverfismála
11.9.2015

Veikir umhverfisvernd á Ísland
11.9.2015

Bláfánanum flaggað á Langasandi, Borgarfirði eystri, Ylströndinni og Bláa lóninu
9.7.2015

Landsnet neitar að afhenda skýrslu
30.6.2015

Landvernd ítrekar kröfu sína um nýtt umhverfismat raflínu frá Kröflu að Bakka
8.6.2015

Bláfáninn afhentur í Stykkishólmi, Kópavogi og á Suðureyri
5.6.2015

Landvernd á Fundi Fólksins
5.6.2015

Stígum varlega til jarðar - álag ferðamennsku á náttúru Íslands
29.5.2015

Vel sótt málþing um miðhálendið.
20.5.2015

Úrskurður um jarðstrengi styrkir umhverfisvernd
19.5.2015

Álag á náttúruna vegna ferðamanna og leiðir til úrbóta
19.5.2015

Fjöldi manns mótmælti með Landvernd á Austurvelli í dag
13.5.2015

Mótmælafundur á Austurvelli
12.5.2015

Snorri Baldursson nýr formaður Landverndar
10.5.2015

Tíu handhafar Bláfánans 2015
8.5.2015

Málþing um miðhálendið
5.5.2015

Dagskrá aðalfundar Landverndar 2015
2.5.2015

Bókin „Að lesa og lækna landið“
20.4.2015

Fullt út úr dyrum á hálendishátíð
18.4.2015

Paradísarmissir? Hálendishátíð í Háskólabíó 16.apríl kl 20:00
13.4.2015

Fjölmennt málþing um auðlindir Íslands
12.4.2015

Aðalfundur Landverndar 2015
7.4.2015

Þjóðareign - málþing um auðlindir Íslands
4.4.2015

Andstaða við háspennulínu yfir Sprengisand eykst
31.3.2015

Yfir 60% styðja stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
25.3.2015

Landvernd fer fram á nýtt umhverfismat raflínu frá Kröflu að Bakka
24.3.2015

Náttúruverndarsamtök telja tillögur Orkustofnunar ekki standast lög
10.3.2015

Fimmtán samtök krefjast úrbóta fyrir Náttúrugripasafn
10.3.2015

Vann flugferð með Ómari fyrir mynd af Kýlingum
6.3.2015

Verðlaunaafhending í ljósmyndaleik
2.3.2015

Aukin jákvæðni í garð Landverndar
26.2.2015

Óskað eftir verkefnum í Varðliða umhverfisins
13.2.2015

Landvernd stefnir Landsneti vegna kerfisáætlunar
30.1.2015

Táknræn gjöf afhent iðnaðar og viðskiptaráðherra
29.1.2015

Landvernd hefur nýtt verkefni: Græna lykilinn
28.1.2015

Áskorun á Alþingismenn
28.1.2015

Rafræn verkefnakista Skóla á grænni grein
27.1.2015

Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í FÁ - myndband
27.1.2015

Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
23.1.2015

Óskað eftir verkefnisstjóra hálendisverkefnis
22.12.2014

Jólafréttabréf skóla á Grænni grein
21.12.2014

Jólafréttabréf Bláfánans
21.12.2014

Tímamóta samstaða gegn framkvæmdum á Sprengisandi
30.11.2014

Sátt um rammaáætlun rofin og leikreglur brotnar
27.11.2014

Málþing um matarsóun
14.11.2014

Hvernig metum við hið ómetanlega?
13.11.2014

Áfangasigur í baráttunni fyrir verndun Mývatns
10.11.2014

Áhrif ferðamanna á náttúru Íslands
5.11.2014

Haustfréttir Bláfánans
29.10.2014

Gálgahraunstónleikar til styrktar níumenningunum
29.10.2014

Haustfréttir Bláfánans
29.10.2014

Icelandair endurskoði auglýsingu sem hvetur til utanvegaaksturs
28.10.2014

Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins
13.10.2014

Fyrirlestur Bob Aitken- myndband
7.10.2014

Fyrirlestur Bob Aitken um þróun göngustíga
29.9.2014

Ljósmyndaleikur Hjarta landsins
16.9.2014

Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september
29.8.2014

Námskeið um endurheimt vistkerfa - Vistheimt
21.8.2014

Guðmundur Ingi, Mummi, fyrstur viðmælenda í nýrri þáttaröð með Náttúrunni.
10.8.2014

Afstaða Landverndar kynnt á aðildarþingi Árósasamningsins
1.7.2014

Útrýma beri hindrunum í framkvæmd Árósasamningsins
30.6.2014

Upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal
25.6.2014

Gönguleiðir í Reykjadal
17.6.2014

Málþing um loftslagsbreytingar á Höfn í Hornafirði
2.6.2014

Málþing um stefnu um loftslagsbreytingar í Evrópusambandinu og hérlendis
2.6.2014

Borgarafundur um brennisteinsvetnismengunina frá jarðhitavirkjunum OR
24.5.2014

Málþing um Árósasamninginn
21.5.2014

Bláfáninn afhentur Ylströndinni
21.5.2014

Sveitarstjórnir hvattar til að fresta framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2
20.5.2014

Vistheimtarverkefni Landverndar
19.5.2014

Fullorðinsfræðsla: Námskeið um menntun til sjálfbærrar þróunar
19.5.2014

Umsókn Landsnets mótmælt
14.5.2014

Mótmælendur í Gálgahrauni fengu viðurkenningu Náttúruverndarþings
14.5.2014

Náttúruverndarþing 2014
3.5.2014

Vel sótt málþing um virkjanir og samfélag í Skaftárhreppi
2.5.2014

Græn ganga 1. maí til varnar almannarétti og ferðafrelsi
29.4.2014

Málþing um virkjanir og samfélag í Skaftárhreppi
25.4.2014

Landvernd og Farfuglar í samstarf
23.4.2014

Aukið samstarf eða sameining náttúruverndarfélaga
7.4.2014

Aðalfundur hafinn: fimmföldun félagsmanna
5.4.2014

Tímamótasamstarf um vernd hálendisins
4.4.2014

Málþing um Jökulsárgljúfur 40 ára
1.4.2014

Aðalfundur Landverndar 5. apríl n.k.
28.3.2014

Norræna ráðherranefndin styrkir átak Landverndar gegn matarsóun
27.3.2014

Gagnrýna flokkun Hvammsvirkjunar í nýtingarflokk
19.3.2014

Liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar
18.3.2014

Landsvirkjun undirbýr framkvæmdir á hálendinu
18.3.2014

Umsögn við drög að frumvarpi til laga um náttúrupassa
17.3.2014

Gagnrýna eignarnámsleyfi iðnaðarráðherra
13.3.2014

Boðað til aðalfundar Landverndar 5. apríl n.k.
8.3.2014

Umsögn um auglýsingu um tillögu að friðlýsingu Hólahóla og Hóladals í Öxnadal
7.3.2014

Stórtónleikar og heimsfrumsýning til styrktar náttúruvernd
3.3.2014

Standa vörð um almannaréttinn
26.2.2014

Umsögn um þingsályktunartillögu um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra
21.2.2014

Landvernd fagnar tillögu umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis
19.2.2014

Ferðir með Landvernd og Ferðafélagi Íslands í sumar
18.2.2014

Myndasýning og kaffispjall í dag kl.18 á Austurvelli
29.1.2014

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs
23.1.2014

Stjórnvöld hætti við vinnslu olíu og gass
22.1.2014

Telja tillögu ráðherra ekki samræmast lögum
15.1.2014

Ramsar tekur undir með Landvernd
13.1.2014

Þjóðaratkvæðagreiðslu um Norðlingaölduveitu
9.1.2014

Umhverfisvernd í jólagjöf, Bláfánaveifa o.fl.
17.12.2013

Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd
13.12.2013

Umsögn um drög að reglugerð um virkjunarkosti í verndar-og orkunýtingaráætlun
11.12.2013

Umsögn um skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu
6.12.2013

Umsögn við tillögu til þingsályktunar um uppbyggða vegi um hálendið
5.12.2013

Þriggja vikna launum hent í ruslið
2.12.2013

Átaksvika Landverndar hafin
25.11.2013

Breyting á endurskoðunarákvæði matsskýrslna?
25.11.2013

Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni
22.11.2013

Eru jarðstrengir raunverulegur kostur?
15.11.2013

Landvernd mótmælir harðlega áformum um nýja Norðlingaölduveitu
13.11.2013

Eru jarðstrengir raunverulegur kostur?
11.11.2013

Ný leiðarljós - málþing til heiðurs Herði Bergmann
2.11.2013

Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar
1.11.2013

Dagsferð um Hengilssvæðið
24.10.2013

Ráðstefna Skóla á grænni grein
10.10.2013

Haustfréttabréf Bláfánans
2.10.2013

Afturköllun náttúruverndarlaga mótmælt harðlega
25.9.2013

Minnisvarði til minningar um Má Haraldsson reistur í Gljúfurleit
19.9.2013

Háskólinn á Akureyri hlýtur Grænfánann
16.9.2013

Hvalaskoðunarfyrirtækið Ambassador undirritar yfirlýsingu bláfánaveifunnar
16.9.2013

Níu samtök hvetja til uppbyggingar Náttúruminjasafns
16.9.2013

Mótmælir Norðlingaölduveitu og háspennulínu í aðalskipulagi
13.9.2013

Mótmælaganga í Gálgahrauni
13.9.2013

Hálendið - hjarta landsins
11.9.2013

Námskeið um endurheimt vistkerfa - Vistheimt
27.8.2013

Yfir tuttugu manns sóttu Alviðrudaginn
26.8.2013

Fréttatilkynning vegna framkvæmda í Gálgahrauni
19.8.2013

Alviðrudagurinn laugardaginn 17. ágúst kl. 13
15.8.2013

Rofsárum lokað á Gnúpverjaafrétti
17.7.2013

Landvernd harmar upprekstur fjár á Almenninga
16.7.2013

Landvernd óskar eftir starfsmanni í Grænfánaverkefnið
15.7.2013

Bláfáninn dreginn að húni á Patreksfirði, í Stykkishólmi og í Nauthólsvík
12.7.2013

Bláfáninn í fyrsta skipti á Langasandi
27.6.2013

Dagskrá Alviðru sumarið 2013
21.6.2013

Bláa lónið flaggar sínum ellefta Bláfána
17.6.2013

Athugasemdir við drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði á Íslandi
7.6.2013

Landvernd fagnar afstöðu sveitarstjórnar Þingeyinga til virkjana í Skjálfandafljóti
31.5.2013

Náttúruverndarfólk til fundar við forsætisráðherra
28.5.2013

Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben
23.5.2013

Landvernd óskar skýringa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis
22.5.2013

Myndband af Grænu göngunni
21.5.2013

Fræðslu- og gönguferðir í Krýsuvík
8.5.2013

Málþing um ferðamennsku á jarðhitasvæðum
6.5.2013

Bill McKibben átti fund með fulltrúum þingflokka
4.5.2013

Bill McKibben heldur fyrirlestur á sunnudag
3.5.2013

Um 5.000 í grænni göngu
2.5.2013

Græn ganga 1. maí
29.4.2013

Aðalfundur Landverndar 2013
15.4.2013

Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16
6.4.2013

Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera
5.4.2013

Landvernd tekur þátt í stofnun Kerlingarfjallavina
27.3.2013

Skipulagsstofnun hafni matsáætlun Landsnets um Kröfulínu 3
23.3.2013

Umsögn um tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um flokkun virkjunarhugmynda
19.3.2013

Athugasemdir við tillögu Landsnets hf. að matsáætlun vegna Kröflulínu 3
15.3.2013

Landvernd biður um svör úr umhverfisráðuneytinu
14.3.2013

Alþingi klári náttúruverndarfrumvarp fyrir þinglok
13.3.2013

Landvernd krefst stöðvunar framkvæmda við Bjarnarflag
12.3.2013

Ábendingar Landverndar vegna stjórnunarfyrirkomulags Vatnajökulsþjóðgarðs
7.3.2013

Stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs (skriflegt álit)
4.3.2013

Landvernd styður bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera
25.2.2013

Fundur um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga
17.2.2013

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
17.2.2013

Matsáætlun vegna rannsóknaborana í Eldvörpum
12.2.2013

Tillögur varðandi stefnumótun nefndar um raflínur í jörð
11.2.2013

Umsögn um frumvarp til laga um ný náttúruverndarlög
8.2.2013

Stjórn Landverndar kallar á aðgerðir vegna síldardauða
5.2.2013

Umhverfisráðherrar arktískra svæða hvattir til aðgerða vegna "black carbon"
4.2.2013

Tillaga HS-Orku að matsáætlun rannsóknaborhola í Eldvörpum (umsögn)
4.2.2013

Auglýst eftir Varðliðum umhverfisins
28.1.2013

Ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi kærð
23.1.2013

Viðbrögð Landverndar við samþykkt rammaáætlunar
14.1.2013

Fyrirlestur: Allt online? Félagsmiðlar og umhverfisvernd
9.1.2013

Fyrirlestur: Náttúran á umbrotatímum
9.1.2013

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum (umsögn)
19.12.2012

Bjarnarflagsvirkjun: Það er um heilsu fólks að ræða
18.12.2012

Fyrirlestur: Veraldarvefurinn og félagsmiðlar
12.12.2012

Jarðhitaráðgjöf gagnrýnd á haustþingi Jarðfræðafélags Íslands
6.12.2012

Menntun er lykillinn að aukinni umhverfisvitund - Shelley McIvor
28.11.2012

Menntun til sjálfbærrar framtíðar - Helena Óladóttir
28.11.2012

Baráttufundur til verndar Gálgahrauni 29. nóv. kl. 20
27.11.2012

Fresta ber fjárveitingu til Álftanesvegar eftir Gálgahrauni
27.11.2012

Sorpflokkunarkeppni í Nýtniviku
26.11.2012

Umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun
18.11.2012

Umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun
18.11.2012

Umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun
18.11.2012

Umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun
18.11.2012

Frá vitund til verka: Er menntun lykillinn að breyttri hegðun í umhverfismálum?
15.11.2012

Ungliðaráð Landverndar ályktar um loftslagsmál ásamt kollegum á Norðurlöndum
14.11.2012

Kvennaskólinn í Reykjavík flaggar sínum fyrsta Grænfána
9.11.2012

Menntun til sjálfbærni: Fyrirlestur 6. nóv. kl. 14:30
30.10.2012

Ársfundur Kolviðar 2012 og fyrirlestur um loftslagsmál
29.10.2012

Framkvæmdastjóri talaði á málþingi Félags leiðsögumanna
27.10.2012

Almenningur vill auka eftirlit með akstri utan vega
23.10.2012

Undirskriftasöfnun vegna virkjanaframkvæmda við Mývatn
11.10.2012

Frá vitund til verka: Næring náttúrunnar - rómantík eða raunveruleiki?
11.10.2012

Landsvirkjun stöðvi framkvæmdir við Mývatn
8.10.2012

Lítill stuðningur við mannvirkjagerð á hálendinu
2.10.2012

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
29.9.2012

Ramsar rannsaki áhrif jarðvarmavirkjunar á lífríki Mývatns
28.9.2012

Umsögn við drög að frumvarpi til laga um náttúruvernd
25.9.2012

Gönguferð: Köldulaugagil og Hagavíkurlaugar 29. september
20.9.2012

Nýtt námsefni um vatn á vef Námsgagnastofnunar
17.9.2012

Hjólaævintýri fjölskyldunnar á degi íslenskrar náttúru 16. september
11.9.2012

Umsögn um aðalnámskrá grunnskóla - náttúrufræðigreinar
9.9.2012

Athugasemdir við tillögur að nýjum landgræðslu- og skógræktarlögum
3.9.2012

Umsögn við tillögur að nýjum lögum um skógrækt og nýjum lögum um landgræðslu
29.8.2012

Síðsumarganga um Öndverðanes sunnudag 26. ágúst kl. 17
23.8.2012

Drög að matsskýrslu um vegagerð í Reykhólahreppi
14.8.2012

Athugasemdir Landverndar vegna draga að tillögu að matsáætlun Vestfjarðavegar
13.8.2012

Plöntugreining í Alviðru 12. ágúst
3.8.2012

Alviðrudagurinn 14. júlí: Náttúruupplifun fyrir alla fjölskylduna
9.7.2012

Bláfáninn dreginn að húni
5.7.2012

Kæra útgáfu byggingarleyfis á Úlfarsfelli
29.6.2012

Sigrún Helgadóttir hlýtur riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu
20.6.2012

Jarðhitaverkefni Landverndar hlýtur styrk frá Landsbankanum
18.6.2012

Áherslur Landverndar vegna stefnumótunar um lagningu raflína í jörð
14.6.2012

Ferð Landverndar í Reykjanesfólkvang
13.6.2012

Salaskóli fékk grænfána í fjórða sinn
6.6.2012

Fjölmennur baráttufundur í Tjarnarbíói
31.5.2012

Gáfu þingmönnum bók um Reykjanesskaga
30.5.2012

Björgum Reykjanesfólkvangi: Opinn fundur og pallborð með stjórnmálamönnum 30. maí kl. 20
25.5.2012

Vel heppnað málþing um ferðamennsku á háhitasvæðum
21.5.2012

Borgarafundur um náttúruvernd í stjórnarskrá
19.5.2012

Aðalfundur Landverndar 2012
14.5.2012

Sjálfbær ferðamennska á háhitasvæðum - málþing Landverndar 21. maí
9.5.2012

Umsögn við tillögu að þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða
7.5.2012

Aðalfundur Landverndar í Nauthóli 12. maí n.k. kl. 10-13
6.5.2012

,,Ég sel ekki vatnsréttinn í Tungufljóti": frá málþingi um virkjanir í Skaftárhreppi
5.5.2012

Landvernd vill sameiginlegt umhverfismat hringtengingar raforkuflutningskerfisins
3.5.2012

Umsögn um frummatsskýrslu Blöndulínu 3
3.5.2012

Einstök náttúra Eldsveitanna - Málþing um áhrif virkjana í Skaftárhreppi
1.5.2012

Fjölmenni á Náttúruverndarþingi 2012
29.4.2012

Varðliðar umhverfisins 2012
26.4.2012

Þriðji Grænfáninn í höfn í Álfaheiði
25.4.2012

Náttúruverndarþing 28. apríl í Háskólanum í Reykjavík
24.4.2012

Lífeyrissjóðsfélagar vilja ekki setja fjármagn í virkjanaframkvæmdir vegna stóriðju
24.4.2012

Landvernd fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar um eflingu almenningssamgangna
18.4.2012

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, aukin matsskylda o.fl.)
5.4.2012

Efling græna hagkerfisins: Opinn fundur 11. apríl kl. 12 í Þjóðminjasafninu
4.4.2012

Náttúruverndarþing verður haldið 28. apríl
21.3.2012

Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs
16.3.2012

Verndun Þjórsárvera í sögulegu ljósi: fundur í Árnesi 17. mars
9.3.2012

Gönguhópur Landverndar fer á Helgafell á morgun
9.3.2012

Gönguhópur Landverndar stofnaður
1.3.2012

Áskorun til OR og menntamálaráðherra vegna Náttúruminjasafns Íslands og sölu Perlunnar
29.2.2012

Fundur um verndun og orkunýtingu landssvæða
29.2.2012

Iðnaðarráðherra banni áfram útgáfu rannsóknaleyfa
29.2.2012

Tíu ára afmæli Bláfánans á Íslandi
29.2.2012

Alþingi samþykki frumvarp um breytingar á lögum um upplýsingarétt
29.2.2012

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun 2011-2012
29.2.2012

Umsögn um lög um varnir gegn mengun hafs og stranda
28.2.2012

Umsögn um drög að lögum um loftslagsmál
20.2.2012

Umsögn um deiliskipulag um Þeistareyki
30.1.2012

Landvernd fékk umhverfisstyrk Landsbankans
19.1.2012

Hvað ógnar lífríki og náttúru Þingvalla?
19.1.2012

Nýárskveðja formanns
1.1.2012

Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum
1.1.2012

Grænavatnsganga
29.12.2011

Jóla- og nýjárskveðja
24.12.2011

Umsögn um hvítbók
15.12.2011

Skólar á grænni yfir 200
1.12.2011

Drög að skipulagsreglugerð
1.12.2011

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð
30.11.2011

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs
30.11.2011

Breytingar á refsiákvæðum náttúruverndarlaga
28.11.2011

Frumvarp um breytingu á lögum um upplýsingarétt um umhverfismál
24.11.2011

Sameiginleg umsögn 13 náttúruverndarfélaga um rammaáætlun
18.11.2011

Umsögn um drög að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024
17.11.2011

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um eflingu græna hagkerfisins á Íslandi
11.11.2011

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum
9.11.2011

Landvernd hvetur borgarstjórn - Bitra verði áfram í verndarflokki
8.11.2011

Umsögn um umhverfismat samgönguáætlunar 2011-2022
4.11.2011

Mikill stuðningur við stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
2.11.2011

Orkunýtingarflokkur, biðflokkur eða verndarflokkur?
11.10.2011

Ályktun vegna vegagerðar í Gufudalssveit
22.9.2011

Guðmundur Ingi ráðinn framkvæmdastjóri
14.9.2011

Vonarskarð - víðerni í Vatnajökulsþjóðgarði
13.7.2011

Fjöll og fjölskrúðug hverasvæði Kerlingarfjalla
30.6.2011

Landvernd fagnar friðlýsingu Dimmuborga og Hverfjalls
28.6.2011

Landvernd auglýsir eftir framkvæmdastjóra
27.6.2011

Gengið um Grændal 16. júní
14.6.2011

Umsögn Landverndar um áfangaskjal Stjórnlagaráðs
3.6.2011

Yfirlýsing stjórnar Landverndar vegna rannsóknarleyfis í Grændal
2.6.2011

Ályktanir aðalfundar Landverndar
27.5.2011

Fjölmennur aðalfundur Landverndar
27.5.2011

Kynning á frambjóðendum til stjórnar Landverndar 2011
24.5.2011

Efni aðalfundar 2011 - Umgengni við landið
18.5.2011

Tilkynning frá uppstillingarnefnd
17.5.2011

Aðalfundur 26. maí að Nauthóli
9.5.2011

Stefnan tekin á vistvænan lífsstíl
12.3.2011

Landvernd fagnar friðlýsingu á Langasjó og hluta Eldgjár
17.2.2011

Álver í ólgusjó
25.11.2010

Eldvötn - ný náttúruverndarsamtök í Skaftárhreppi
17.11.2010

Efling Svansins
4.11.2010

Landnámshænur setjast að í Alviðru
27.10.2010

Virkjunaráform í Skaftárhreppi - Haustferð 11.-12. september
7.9.2010

Landvernd hvetur til pólítískrar sáttar um stækkun friðlands í Þjórsárverum
19.8.2010

Sjálfboðaliðar vinna gott starf í Alviðru
4.8.2010

Velheppnuð ferð í Trölladyngju
7.7.2010

Leiðbeinendanámskeið
15.10.2008

Ný heimasíða, til varnar Hengilssvæðinu - 9. nóvember
15.10.2008

Fram fari heildstætt umhverfismat
15.10.2008

Þúsundir gengu með Ómari
27.9.2006

Stóriðjuframkvæmdir taka völdin á ný
26.9.2006

Jarðvarmavirkjanir, djúpborun og háspennulínur
22.9.2006

Blesgæs friðuð
20.9.2006

Reykjanes Rokkar í Frumleikhúsinu í Keflavík í kvöld föstudag.
15.9.2006

Hellarannsóknafélag Íslands styður hugmyndir um eldfjallagarð
12.9.2006

Loftlagsverkefni Landverndar tilnefnt til umhverfis- og náttúruverðlaun Norðurlandaráðs
7.9.2006

Roger Crofts skoðar eldfjallagarðinn
5.9.2006

Alcoa – hagfræðin loksins höfð með
1.9.2006

Yfirlýsing frá vinum Úlfljótsvatns
31.8.2006

Sprungur og áhætta við Kárahnjúkavirkjun
28.8.2006

Tímamótaákvörðun um Ingólfsfjall
13.5.2006

Dettifossvegur frá sjónarhóli Landverndar
10.5.2006

Morgunblaðið lýsir yfir stuðningi
3.5.2006

Krían - 3ja. tölublað 2003
8.11.2003

Áskorun á netinu til bjargar Mývatni


Dýradagurinn


Rafbókin Hreint haf


Jarðstrengir raunhæfur valkostur til flutnings raforku

Ný óháð úttekt á kostnaði við jarðstrengi og loftlínur sýnir að kostnaðarmunur er fjarri því að vera margfaldur, líkt og haldið hefur verið fram hérlendis til þessa.

Niðurstaðan er ótvíræð: báðir valkostir eru raunhæfir og ekki verður hjá því komist að taka bæði jarðstrengi og loftlínur til skoðunar þegar ákvarðanir eru teknar um einstök verkefni í flutningskerfinu. Skýrslan sýnir að jarðstrengur er aðeins um 20% dýrari sé miðað við 220 kílóvolta (kV) raflínu með 400 megavoltampera (MVA) flutningsgetu. Enginn munur er á 132kV spennu. Í úttektinni er gerður almennur samanburður á jarðstrengjum og loftlínum, en rík áhersla er lögð á að skoða þurfi hvert verkefni fyrir sig. Skýrslunni er ekki síst ætlað að nýtast við umræðu á Íslandi vegna áætlana um uppbyggingu í flutningskerfi raforku. Metsco Energy Solutions Inc. í Kanada vann skýrsluna að beiðni Landverndar og hana má finna í viðhengi.

Ólíkir kostir jarðstrengja og loftlína
Í skýrslu Metsco eru dregnir saman helstu kostir jarðstrengja og loftlína. Það sem helst mælir með notkun jarðstrengja er fagurfræðilegt og umhverfislegt gildi, minni orkutöp, lægri rekstrarkostnaður og engin áhrif veðurs, seltu og ísingar. Hinsvegar eru loftlínur ódýrari í byggingu, auðveldari að gera við og veita meira svigrúm til aukningar á flutningsgetu, þó að á móti komi að óveður, selta og ísing geta í verstu tilfellum leitt til ótímabærrar endurbyggingar stórra loftlínukafla.

Hröð tækniþróun og lækkandi verð á jarðstrengjum
Í skýrslu Metsco segir að enda þótt loftlínur séu enn ríkjandi í flutningskerfum í heiminum, hafi tækninýjungar og lækkandi verðlag jarðstrengja á síðustu áratugum gert notkun þeirra sífellt vænlegri kost. Þetta gildir einnig um Ísland. Þó nákvæmar tölur liggi ekki fyrir hefur reynsla af jarðstrengjum almennt verið góð með tilliti til reksturs og áreiðanleika.

Líta verður til líftímakostnaðar við samanburð
Í skýrslunni er lögð áhersla á að einungis sé hægt að gera raunverulegan samanburð á kostnaði jarðstrengja og loftlína með því að taka tillit til bæði stofn- og rekstrarkostnaðar eða svokallaðs líftímakostnaðar (e. life-cycle costs). Þannig má almennt búast við að heildarkostnaður fyrir dæmigerða 120 km línulengd í dreifbýli sé eins og hér segir (sjá nánar í viðhengi). Tölur eru í milljónum evra og samanburður sýnir að einungis 4% munur er á kostnaði á 132kV spennu og 20% á 220kV, loftlínum í vil, eða umtalsvert minni munur en áður hefur verið talinn hérlendis. Þá kostar umtalsvert minna að leggja 132 kV jarðstreng en að reisa 220 kV loftlínu.

Gert er ráð fyrir að nútíma jarðstrengir endist í að minnsta kosti 60 ár, líkt og loftlínur, en ekkert bendir til annars ef þess er gætt að reka þá innan hitaþolsmarka sem þeir eru hannaðir fyrir. 

Nýjar loftlínur á umdeildum svæðum fara fyrr í jörð en ráðgert er
Í skýrslunni er vikið að því að hafa beri í huga að séu loftlínur byggðar á umdeildum svæðum, svo sem þar sem náttúruverndarsjónarmið eiga við, sé ekki ólíklegt að þær línur verði rifnar og settar í jörð áður en 60 ára líftíma þeirra yrði náð, sem aftur leiðir til þess að slík fjárfesting væri óhagkvæm.
Þá segir í skýrslunni að við ákvörðun um hvort leggja skuli jarðstreng eða loftlínu þurfi að skoða heildarmyndina. Vega þurfi og meta margvíslega hagsmuni og áhrifin á náttúru og umhverfi, fyrirtækin í landinu og þjóðarbúið í heild. Segir í skýrslunni að sjónræn áhrif loftlína geti skaðað verulega þau verðmæti sem felast í lítt snortinni náttúru og fallegu landslagi, ekki síst þar sem að á Íslandi sé að finna ein síðustu stóru víðerni Evrópu. Huga þurfi meðal annars að því hvaða áhrif nýjar loftlínur hefðu á ferðaþjónustu, sem sé vaxandi atvinnugrein á Íslandi. 

Niðurstaðan er mikilvæg fyrir umhverfis- og náttúruvernd 
Landvernd hefur lengi lagt ríka áherslu á að umhverfisáhrif jarðstrengja og loftlína séu skoðuð til jafns þegar einstakar línuleiðir eru skoðaðar, en Landsnet hefur hingað til hafnað því á grundvelli meints kostnaðarmunar á jarðstrengjum og loftlínum á háu spennustigi. Þá telur Landvernd að ekki verði lengur skorast undan því að skoða gaumgæfilega mismunandi kosti við framtíðarhönnun meginflutningskerfisins, líkt og á næstunni verður sett fram hugmynd að í svokallaðri kerfisáætlun Landsnets til ársins 2023. Með samanburði umhverfisáhrifa þessara tveggja kosta má lágmarka neikvæð áhrif raforkuflutningskerfisins á umhverfi og samfélag og taka upplýstari ákvarðanir um svo mikilvægt samfélagsmál sem hér um ræðir. Niðurstöður Metsco sýna svo ekki verður um villst að jarðstrengslausnum á hærri spennustigum verður ekki lengur ýtt út af borðinu á grundvelli kostnaðarmunar við loftlínur. Hugmyndir um byggingu slíkra loftlína eru m.a. í Skagafirði, Eyjafirði, Þingeyjasýslum, á Reykjanesskaga og Sprengisandi,.

Ný nálgun nauðsynleg
Landvernd telur að leggja þurfi stóraukna áherslu á samráð á fyrri stigum þegar breytingar eða uppbygging í raforkukerfinu er fyrirhuguð. Slíkt er í takti við auknar áherslur um þátttöku almennings í ákvarðanatöku í samfélaginu. Í því felst að skoða þarf uppá nýtt hugmyndir um hvernig uppbyggingin á að eiga sér stað og meðal annars hvort sú stefna Landsnets að leggja fáar línur og öflugar er heppileg þegar allir þættir hafa verið metnir. Í upphafi þarf framkvæmdaraðili að gera grein fyrir þörfinni á uppbyggingu flutningskerfisins í heild og lagningu raflínu frá A til B hvað varðar einstakar framkvæmdir og útskýra hvað þar býr að baki. Í kjölfarið er ákveðið hversu öflugt flutningskerfið og einstakir hlutar þess þurfa að vera og loks þarf að skoða mismunandi leiðir, jarðstrengi eða loftlínur. Allt þetta þarf að ræða á opnum vettvangi við mismunandi hagsmunaaðila, þar með talið landeigendur, sveitarfélög og náttúruverndar- og útivistarfélög. Aðeins þannig næst víðtæk sátt um lagningu raflína. Eftirlit með Landsneti er í höndum Orkustofnunar og Skipulagsstofnun hefur yfirumsjón með umhverfismati. Þessum stofnunum þarf almenningur að veita aðhald. Landvernd er staðráðið í því að gæta hagsmuna náttúru, umhverfis og almennings í landinu í þessu máli og mun veita Landsneti og eftirlitsstofnunum það aðhald sem samtökunum er framast unnt.

Litið verði sérstaklega til viðkvæmra svæða
Þá ályktun má draga af skýrslu Metsco að með tilliti til kostnaðar má auðveldlega setja raflínur í jörð án óhóflegs viðbótarkostnaðar, og ætti þar skilyrðislaust að líta til viðkvæmra svæða, t.d. náttúruverndarsvæða, svæða þar sem loftlínur gætu truflað flugumferð eða þar sem veðurfar ógnar öryggi loftlína og afhendingaröryggi rafmagns. Í ölllum tilvikum er þó mikilvægt að bera saman umhverfisáhrif þessara tveggja kosta svo ávallt megi lágmarka neikvæð áhrif raflína á umhverfi og samfélag.

Frettatilkynning um nidurstodur a uttekt Metsco_13nov2013_LOKA
Fyrirlestur Thorhalls_13nov 2013
Iceland UG-OH Report_FINAL
Tögg

Vista sem PDF