Ályktanir

Aðalfundur Landverndar sem haldinn er árlega sendir frá sér nokkrar ályktanir. Oftast beinast þær að stefnumótun og ákvarðanatöku stjórnvalda. Milli aðalfunda sendir stjórn samtakanna frá sér ályktanir og fréttatilkynningar um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.

Málþing um loftslagsbreytingar á Höfn í Hornafirði

Landvernd heldur opið málþing um loftslagsbreytingar og aðgerðir heima við í Nýheimum á Höfn í Hornafirði þriðjudaginn 3. júní kl. 17-20:30. Málþingið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Hornafjörð, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Evrópustofu.

Dagskrá málþings:

17:00     Setning málþings
Ásgerður Kristín Gylfadóttir, bæjarstjóri Hornafjarðar

17:05     The global climate crisis in a local context  
Wendel Trio, framkvæmdastjóri Climate Action Network Europe

17:50     Súrnun sjávar. Hverjar gætu afleiðingar verið fyrir Ísland?
Hrönn Egilsdóttir, doktorsnemi við HÍ

18:10     Sjávarútvegsfyrirtæki á tímum loftslagsbreytinga 
Guðmundur H. Gunnarsson, framleiðslustjóri Skinney-Þinganess hf.

18:25     Umræður

18:45     Súpa í boði Sveitarfélagsins Hornafjarðar

19:15     Viðbrögð jökla við hlýnandi loftslagi.
Snævarr Guðmundsson, landfræðingur Náttúrustofu Suðausturlands

19:30     Jöklaþjóðgarður á tímum loftslagsbreytinga
Guðmundur Ögmundsson, þjóðgarðsvörður, Vatnajökulsþjóðgarði

19:45     Mælingar FAS nemenda á Heinabergsjökli
Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari, Framhaldsskólans í  Austur-Skaftafellssýslu

19:55     Losum minna – Samstarfsverkefni Landverndar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar um loftslagsmál
Rannveig Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjá Landvernd

20:10     Umræður

Fundarstjóri: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar.

Allir velkomnir.

Tögg

Vista sem PDF

Leita í ályktunum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Málþing um loftslagsbreytingar á Höfn í Hornafirði

Landvernd heldur opið málþing um loftslagsbreytingar og aðgerðir heima við í Nýheimum á Höfn í Hornafirði þriðjudaginn 3. júní kl. 17-20:30. Málþingið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Hornafjörð, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Evrópustofu.

Dagskrá málþings:

17:00     Setning málþings
Ásgerður Kristín Gylfadóttir, bæjarstjóri Hornafjarðar

17:05     The global climate crisis in a local context  
Wendel Trio, framkvæmdastjóri Climate Action Network Europe

17:50     Súrnun sjávar. Hverjar gætu afleiðingar verið fyrir Ísland?
Hrönn Egilsdóttir, doktorsnemi við HÍ

18:10     Sjávarútvegsfyrirtæki á tímum loftslagsbreytinga 
Guðmundur H. Gunnarsson, framleiðslustjóri Skinney-Þinganess hf.

18:25     Umræður

18:45     Súpa í boði Sveitarfélagsins Hornafjarðar

19:15     Viðbrögð jökla við hlýnandi loftslagi.
Snævarr Guðmundsson, landfræðingur Náttúrustofu Suðausturlands

19:30     Jöklaþjóðgarður á tímum loftslagsbreytinga
Guðmundur Ögmundsson, þjóðgarðsvörður, Vatnajökulsþjóðgarði

19:45     Mælingar FAS nemenda á Heinabergsjökli
Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari, Framhaldsskólans í  Austur-Skaftafellssýslu

19:55     Losum minna – Samstarfsverkefni Landverndar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar um loftslagsmál
Rannveig Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjá Landvernd

20:10     Umræður

Fundarstjóri: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar.

Allir velkomnir.

Tögg

Vista sem PDF