Ályktanir

Aðalfundur Landverndar sem haldinn er árlega sendir frá sér nokkrar ályktanir. Oftast beinast þær að stefnumótun og ákvarðanatöku stjórnvalda. Milli aðalfunda sendir stjórn samtakanna frá sér ályktanir og fréttatilkynningar um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.

Náttúruverndarþing 28. apríl í Háskólanum í Reykjavík

Náttúruverndarhreyfingin á Íslandi efnir til náttúruverndarþings 2012 í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 28. apríl kl. 10-16:30. Fjallað verður um stöðu rammaáætlunar, ferðaþjónustu, lýðræði, friðlönd og skipulag og starf náttúruverndarfélaga.

Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Þeir sem ætla að borða hádegismat á þinginu (1.990 kr.) eru beðnir um að skrá sig fyrir 25. apríl á netfangið skraning@landvernd.is. Að kvöldi dags verður svo blásið til Náttúruverndarballs með skemmtidagskrá á efri hæð Kaffi Sólon.


DAGSKRÁ

10:00 Setning Náttúruverndarþings

10:10 Verndun og orkunýting landssvæða: næstu skref
Friðrik Dagur Arnarson, landfræðingur og fulltrúi náttúruverndarhreyfingarinnar í rammaáætlun 2
Ellert Grétarsson, náttúruljósmyndari og stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands
Umræður

11:15 Málstofur og umræðuhópar:

Málstofa 1: Náttúruvernd og ferðaþjónusta
Innlegg: Rannveig Ólafsdóttir, dósent í ferðamálafræði
Málstofustjóri: Anna G. Sverrisdóttir, stjórnarkona í Landvernd

Málstofa 2: Náttúruvernd og lýðræði
Innlegg: Kristinn Már Ársælsson, félagsfræðingur og stjórnarmaður í Öldu
Málstofustjóri: Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar

Málstofa 3: Náttúruvernd, friðlönd og þjóðgarðar
Innlegg: Helga Ögmundardóttir, mannfræðingur
Málstofustjóri: Einar Þorleifsson, náttúrufræðingur

12:45 Hádegisverður í Nauthóli

13:40 Afhending Náttúruverndarans, viðurkenningar fyrir ötula náttúruverndarbaráttu á Íslandi

13:50 Framtíðarsýn umhverfis- og náttúruverndarfélaga
“Heyra skal ég en hafa að engu”. Hlutverk og mikilvægi náttúruverndarsamtaka í samfélaginu.
– Ásta Þorleifsdóttir, jarðfræðingur
Úthald í náttúruverndarbaráttunni – Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistar- og leiðsögukona
Umhverfisvernd í íslenskri umræðuhefð – Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsfræðingur
Umræður

14:45 Ályktanir

15:45 Kaffi

16:05 Kosning um ályktanir

16:20 Kosning í undirbúningsnefnd næsta þings

16:25 Þingslit

20:00 Náttúruverndarball með skemmtidagskrá á Sólon frá kl. 20:00. Ómar Ragnarsson skemmtir.

Aðgangur ókeypis.

ÞINGFORSETAR: Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri og Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki.

Verð á hádegismat er 1.990,-. Vinsamlegast skráið ykkur í mat fyrir 25. apríl á netfangið: skraning@landvernd.is.

MATSEÐILL: Grilluð kjúklingabringa með mús úr sætum kartöflum, sítrónu- og spínatsósu og kryddjurtasalati með ristuðum hnetum og fræjum. Kaffi og konfektmoli á eftir. Vinsamlegast látið vita ef óskir eru um grænmetisfæði.


NÁNAR UM MÁLSTOFUR

NÁTTÚRUVERND OG FERÐAÞJÓNUSTA
Erlendir ferðamenn voru rúmlega 560 þúsund árið 2011 og hefur árlega fjölgað að jafnaði um 5,3% á síðustu 10 árum. Sé miðað við áframhaldandi fjölgun með sama hraða verða hér um 900 þúsund erlendir ferðamenn árið 2020. Hvernig eru Íslendingar í stakk búin að taka á móti svo mörgu fólki án þess að það bitni á náttúrugæðum? Hvaða leiðir eru færar til að tryggja vernd sérstæðra svæða, sérlega á hálendi Íslands? Hvaða stefnu vilja umhverfis- og náttúruverndarsamtök taka í þessum málum? Málstofan mun leita svara við þessum spurningum og fleirum.

NÁTTÚRUVERND OG LÝÐRÆÐI
Aðkoma almennings að ákvörðunum um umhverfismál, náttúruvernd og stórframkvæmdir er lítil hér á landi. Með hvaða hætti er hægt að auka vald almennings á þessu sviði? Veita sveitarstjórnarlög og skipulagslög almenningi nægileg áhrif? Hafa sveitarstjórnir of mikil völd á kostnað heildarhagsmuna í skipulags- og náttúruverndarmálum? Á almenningur að geta knúið fram íbúakosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur um umdeild mál? Málstofan mun leita svara við þessum spurningum og fleirum.

NÁTTÚRUVERND, FRIÐLÖND OG ÞJÓÐGARÐAR
Hvernig virkjum við betur hreyfingu náttúruverndarfélaga í hugmyndaríkri og framsækinni náttúruvernd?
• til öflugri náttúruverndar með alvöru friðlöndum
• fleiri þjóðgörðum
• meiri endurheimt náttúrugæða með virku eftirliti áhugafólks um náttúruvernd með friðun og friðlöndum
• alvöru eftirfylgni með skuldbindingum við alþjóðasáttmála í umhverfis- og náttúruvernd heima fyrir og á víðari grundvelli í umhverfi hnattrænna umhverfisvandamála.

Haifoss     Haifoss    

Vista sem PDF

Leita í ályktunum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Ný heimildamynd um Jane Goodall, verndara vistheimtarverkefnis Landverndar
7.2.2018

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?
13.2.2017

Endurvinnum farsíma 24. janúar 2017
20.1.2017

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?
29.12.2016

Stígum varlega til jarðar - álag ferðamennsku á náttúru Íslands
29.5.2015

Álag á náttúruna vegna ferðamanna og leiðir til úrbóta
19.5.2015

Mótmælafundur á Austurvelli
12.5.2015

Bókin „Að lesa og lækna landið“
20.4.2015

Þjóðareign - málþing um auðlindir Íslands
4.4.2015

Landvernd hefur nýtt verkefni: Græna lykilinn
28.1.2015

Málþing um matarsóun
14.11.2014

Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september
29.8.2014

Námskeið um endurheimt vistkerfa - Vistheimt
21.8.2014

Upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal
25.6.2014

Málþing um loftslagsbreytingar á Höfn í Hornafirði
2.6.2014

Borgarafundur um brennisteinsvetnismengunina frá jarðhitavirkjunum OR
24.5.2014

Málþing um Árósasamninginn
21.5.2014

Vistheimtarverkefni Landverndar
19.5.2014

Náttúruverndarþing 2014
3.5.2014

Græn ganga 1. maí til varnar almannarétti og ferðafrelsi
29.4.2014

Málþing um virkjanir og samfélag í Skaftárhreppi
25.4.2014

Málþing um Jökulsárgljúfur 40 ára
1.4.2014

Boðað til aðalfundar Landverndar 5. apríl n.k.
8.3.2014

Ferðir með Landvernd og Ferðafélagi Íslands í sumar
18.2.2014

Myndasýning og kaffispjall í dag kl.18 á Austurvelli
29.1.2014

Eru jarðstrengir raunverulegur kostur?
11.11.2013

Ný leiðarljós - málþing til heiðurs Herði Bergmann
2.11.2013

Dagsferð um Hengilssvæðið
24.10.2013

Mótmælaganga í Gálgahrauni
13.9.2013

Yfir tuttugu manns sóttu Alviðrudaginn
26.8.2013

Alviðrudagurinn laugardaginn 17. ágúst kl. 13
15.8.2013

Rofsárum lokað á Gnúpverjaafrétti
17.7.2013

Dagskrá Alviðru sumarið 2013
21.6.2013

Náttúruverndarfólk til fundar við forsætisráðherra
28.5.2013

Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben
23.5.2013

Fræðslu- og gönguferðir í Krýsuvík
8.5.2013

Málþing um ferðamennsku á jarðhitasvæðum
6.5.2013

Bill McKibben heldur fyrirlestur á sunnudag
3.5.2013

Græn ganga 1. maí
29.4.2013

Fyrirlestur: Allt online? Félagsmiðlar og umhverfisvernd
9.1.2013

Fyrirlestur: Náttúran á umbrotatímum
9.1.2013

Fyrirlestur: Veraldarvefurinn og félagsmiðlar
12.12.2012

Baráttufundur til verndar Gálgahrauni 29. nóv. kl. 20
27.11.2012

Frá vitund til verka: Er menntun lykillinn að breyttri hegðun í umhverfismálum?
15.11.2012

Menntun til sjálfbærni: Fyrirlestur 6. nóv. kl. 14:30
30.10.2012

Framkvæmdastjóri talaði á málþingi Félags leiðsögumanna
27.10.2012

Frá vitund til verka: Næring náttúrunnar - rómantík eða raunveruleiki?
11.10.2012

Gönguferð: Köldulaugagil og Hagavíkurlaugar 29. september
20.9.2012

Hjólaævintýri fjölskyldunnar á degi íslenskrar náttúru 16. september
11.9.2012

Síðsumarganga um Öndverðanes sunnudag 26. ágúst kl. 17
23.8.2012

Plöntugreining í Alviðru 12. ágúst
3.8.2012

Alviðrudagurinn 14. júlí: Náttúruupplifun fyrir alla fjölskylduna
9.7.2012

Björgum Reykjanesfólkvangi: Opinn fundur og pallborð með stjórnmálamönnum 30. maí kl. 20
25.5.2012

Vel heppnað málþing um ferðamennsku á háhitasvæðum
21.5.2012

Sjálfbær ferðamennska á háhitasvæðum - málþing Landverndar 21. maí
9.5.2012

Aðalfundur Landverndar í Nauthóli 12. maí n.k. kl. 10-13
6.5.2012

Einstök náttúra Eldsveitanna - Málþing um áhrif virkjana í Skaftárhreppi
1.5.2012

Efling græna hagkerfisins: Opinn fundur 11. apríl kl. 12 í Þjóðminjasafninu
4.4.2012

Náttúruverndarþing verður haldið 28. apríl
21.3.2012

Verndun Þjórsárvera í sögulegu ljósi: fundur í Árnesi 17. mars
9.3.2012

Gönguhópur Landverndar stofnaður
1.3.2012

Fundur um verndun og orkunýtingu landssvæða
29.2.2012

Hvað ógnar lífríki og náttúru Þingvalla?
19.1.2012

Grænavatnsganga
29.12.2011

Vonarskarð - víðerni í Vatnajökulsþjóðgarði
13.7.2011

Fjöll og fjölskrúðug hverasvæði Kerlingarfjalla
30.6.2011

Gengið um Grændal 16. júní
14.6.2011

Virkjunaráform í Skaftárhreppi - Haustferð 11.-12. september
7.9.2010

Velheppnuð ferð í Trölladyngju
7.7.2010

Reykjanes Rokkar í Frumleikhúsinu í Keflavík í kvöld föstudag.
15.9.2006

Náttúruverndarþing 28. apríl í Háskólanum í Reykjavík

Náttúruverndarhreyfingin á Íslandi efnir til náttúruverndarþings 2012 í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 28. apríl kl. 10-16:30. Fjallað verður um stöðu rammaáætlunar, ferðaþjónustu, lýðræði, friðlönd og skipulag og starf náttúruverndarfélaga.

Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Þeir sem ætla að borða hádegismat á þinginu (1.990 kr.) eru beðnir um að skrá sig fyrir 25. apríl á netfangið skraning@landvernd.is. Að kvöldi dags verður svo blásið til Náttúruverndarballs með skemmtidagskrá á efri hæð Kaffi Sólon.


DAGSKRÁ

10:00 Setning Náttúruverndarþings

10:10 Verndun og orkunýting landssvæða: næstu skref
Friðrik Dagur Arnarson, landfræðingur og fulltrúi náttúruverndarhreyfingarinnar í rammaáætlun 2
Ellert Grétarsson, náttúruljósmyndari og stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands
Umræður

11:15 Málstofur og umræðuhópar:

Málstofa 1: Náttúruvernd og ferðaþjónusta
Innlegg: Rannveig Ólafsdóttir, dósent í ferðamálafræði
Málstofustjóri: Anna G. Sverrisdóttir, stjórnarkona í Landvernd

Málstofa 2: Náttúruvernd og lýðræði
Innlegg: Kristinn Már Ársælsson, félagsfræðingur og stjórnarmaður í Öldu
Málstofustjóri: Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar

Málstofa 3: Náttúruvernd, friðlönd og þjóðgarðar
Innlegg: Helga Ögmundardóttir, mannfræðingur
Málstofustjóri: Einar Þorleifsson, náttúrufræðingur

12:45 Hádegisverður í Nauthóli

13:40 Afhending Náttúruverndarans, viðurkenningar fyrir ötula náttúruverndarbaráttu á Íslandi

13:50 Framtíðarsýn umhverfis- og náttúruverndarfélaga
“Heyra skal ég en hafa að engu”. Hlutverk og mikilvægi náttúruverndarsamtaka í samfélaginu.
– Ásta Þorleifsdóttir, jarðfræðingur
Úthald í náttúruverndarbaráttunni – Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistar- og leiðsögukona
Umhverfisvernd í íslenskri umræðuhefð – Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsfræðingur
Umræður

14:45 Ályktanir

15:45 Kaffi

16:05 Kosning um ályktanir

16:20 Kosning í undirbúningsnefnd næsta þings

16:25 Þingslit

20:00 Náttúruverndarball með skemmtidagskrá á Sólon frá kl. 20:00. Ómar Ragnarsson skemmtir.

Aðgangur ókeypis.

ÞINGFORSETAR: Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri og Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki.

Verð á hádegismat er 1.990,-. Vinsamlegast skráið ykkur í mat fyrir 25. apríl á netfangið: skraning@landvernd.is.

MATSEÐILL: Grilluð kjúklingabringa með mús úr sætum kartöflum, sítrónu- og spínatsósu og kryddjurtasalati með ristuðum hnetum og fræjum. Kaffi og konfektmoli á eftir. Vinsamlegast látið vita ef óskir eru um grænmetisfæði.


NÁNAR UM MÁLSTOFUR

NÁTTÚRUVERND OG FERÐAÞJÓNUSTA
Erlendir ferðamenn voru rúmlega 560 þúsund árið 2011 og hefur árlega fjölgað að jafnaði um 5,3% á síðustu 10 árum. Sé miðað við áframhaldandi fjölgun með sama hraða verða hér um 900 þúsund erlendir ferðamenn árið 2020. Hvernig eru Íslendingar í stakk búin að taka á móti svo mörgu fólki án þess að það bitni á náttúrugæðum? Hvaða leiðir eru færar til að tryggja vernd sérstæðra svæða, sérlega á hálendi Íslands? Hvaða stefnu vilja umhverfis- og náttúruverndarsamtök taka í þessum málum? Málstofan mun leita svara við þessum spurningum og fleirum.

NÁTTÚRUVERND OG LÝÐRÆÐI
Aðkoma almennings að ákvörðunum um umhverfismál, náttúruvernd og stórframkvæmdir er lítil hér á landi. Með hvaða hætti er hægt að auka vald almennings á þessu sviði? Veita sveitarstjórnarlög og skipulagslög almenningi nægileg áhrif? Hafa sveitarstjórnir of mikil völd á kostnað heildarhagsmuna í skipulags- og náttúruverndarmálum? Á almenningur að geta knúið fram íbúakosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur um umdeild mál? Málstofan mun leita svara við þessum spurningum og fleirum.

NÁTTÚRUVERND, FRIÐLÖND OG ÞJÓÐGARÐAR
Hvernig virkjum við betur hreyfingu náttúruverndarfélaga í hugmyndaríkri og framsækinni náttúruvernd?
• til öflugri náttúruverndar með alvöru friðlöndum
• fleiri þjóðgörðum
• meiri endurheimt náttúrugæða með virku eftirliti áhugafólks um náttúruvernd með friðun og friðlöndum
• alvöru eftirfylgni með skuldbindingum við alþjóðasáttmála í umhverfis- og náttúruvernd heima fyrir og á víðari grundvelli í umhverfi hnattrænna umhverfisvandamála.

Haifoss     Haifoss    

Vista sem PDF