Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd, nr. 60/2013. Landvernd leggst eindregið gegn frumvarpinu.

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd, nr. 60/2013. Landvernd leggst eindregið gegn frumvarpinu.

Í svari ráðuneytisins með tölvubréfi 4. nóvember sl. kemur fram að ekki liggi fyrir nákvæmlega hvaða þætti ráðherra hyggst endurskoða og að gert sé ráð fyrir að stofnaður verði starfshópur sem fari vandlega yfir þær athugasemdir sem bárust bæði ráðuneytinu og umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis þegar frumvarpið var í vinnslu þar. Starfshópurinn muni síðan skila tillögum til ráðherra um hvað ætti að endurskoða. Einnig kemur fram að verið sé að skoða hvernig best sé að skipa starfshópinn og hvaða tímaramma hann eigi að hafa til að skila tillögum (fylgiskjal I).

Það er krafa stjórnar Landverndar að settur verði tímarammi fyrir endurskoðun laganna ef til hennar kemur og gefið út fyrirfram hvaða þætti þeirra eigi að endurskoða. Þá krefst Landvernd þess að umhverfis- og náttúruverndarsamtök og jafnframt útivistarsamtök eigi fulltrúa í fyrrnefndum starfshópi, auk þess sem nauðsynlegt er að sérfræðingar á sviði náttúruvísinda, bæði líffræði og jarðfræði, auk sérfræðinga á sviði landslags og/eða víðerna eigi sæti í starfshópnum.

Lesa umsögn Landverndar

3. áfangi rammaáætlunar

Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa ...
Lesa meira

Reglugerð um fiskeldi – í ljósi reynslunnar þarf að stórherða kröfur

Landvernd styður hverja þá breytingu sem setur sjókvíaeldi stífari ramma og skorður sem minnka hættu á stórslysum fyrir íslenska náttúru og vistkerfi. Landvernd sendi Matvælaráðuneytinu ...
Lesa meira
Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Óbyggðanefnd – breytingar á lögum

Mikilvægt er að traust ríki um leyfisveitingar og aðrar stjórnsýslulegar ákvarðanir á þjóðlendum. Almenningur verður að geta treyst því að þeir sem fara með slíkar ...
Lesa meira

3. áfangi rammaáætlunar

Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa ...
Lesa meira

Reglugerð um fiskeldi – í ljósi reynslunnar þarf að stórherða kröfur

Landvernd styður hverja þá breytingu sem setur sjókvíaeldi stífari ramma og skorður sem minnka hættu á stórslysum fyrir íslenska náttúru og vistkerfi. Landvernd sendi Matvælaráðuneytinu ...
Lesa meira
Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Óbyggðanefnd – breytingar á lögum

Mikilvægt er að traust ríki um leyfisveitingar og aðrar stjórnsýslulegar ákvarðanir á þjóðlendum. Almenningur verður að geta treyst því að þeir sem fara með slíkar ...
Lesa meira

Stuðningur við friðlýst svæði í Vatnsfirði

Mikill skaði myndi hljótast af virkjun á friðlýstu svæði í Vatnsfirði. Gott væri ef Orkubú Vestfjarða sem er að fullu í eigu ríkisins léti af ...
Lesa meira

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.