1) Umsóknargjald

Umsóknargjald er greitt þegar sótt er um þátttöku í Bláfánanum í janúar ár hvert. Fyrirtæki/sveitarfélag sem greitt hefur umsóknargjald birtist á heimasíðu Bláfánans yfir umsækjanda í umsóknarferli. Umsóknargjaldið er 50 þúsund krónur árlega.

2) Árgjald

Árgjaldið veitir leyfi til notkunar á merki Bláfánans. Árgjaldið byggir á stærð og umfagni sveitarfélagsins/fyrirtækisins, s.s. veltu, leguplássi eða fjölda íbúa sveitarfélagsins.

Gjald Bláfánans tekur mið af kostnaði við almennan rekstur verkefnisins, þróun viðmiða, kostnað við eftirlit, kynningamál, fræðslu og almenna aðstoð. Að auki er einn fáni eða skjöldur innifalinn.


Gjaldflokkar

Smábátahafnir

  Legupláss   Umsóknargjald   Árgjald   Samtals
  0-50   50.000   30.000   kr. 80.000
  51-100   50.000   40.000   kr. 90.000
  101-150   50.000   50.000   kr. 100.000
  151 <   50.000   60.000   kr. 110.000

 

Baðstrendur

  Fjöldi íbúa   Umsóknargjald   Árgjald   Samtals
  0-5000   50.000   40.000   kr. 90.000
  5000-10.000   50.000   50.000   kr. 100.000
  10.000-50.000   50.000   60.000   kr. 110.000
  50.000-100.000   50.000   70.000   kr. 120.000
  100.000 <   50.000   80.000   kr. 130.000

 

Fyrirtæki

  Velta   Umsóknargjald   Árgjald   Samtals
  0-20 m   50.000   50.000   kr. 100.000
  20-50 m   50.000   70.000   kr. 120.000
  50-100 m   50.000   90.000   kr. 140.000
  100-150 m   50.000   100.000   kr. 150.000
  150-200 m   50.000   125.000   kr. 175.000
  200-400 m   50.000   140.000   kr. 190.000
  400-600 m   50.000   165.000   kr. 215.000
  600-1000 m   50.000   195.000   kr. 245.000
  1000 <   50.000   245.000   kr. 295.000