
Aðalfundur Landverndar 2021 haldinn 13. maí
Aðalfundur Landverndar 2021 fer fram í Reykjavík fimmtudaginn 13. maí nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Aðalfundur Landverndar 2021 fer fram í Reykjavík fimmtudaginn 13. maí nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Alviðra er náttúruskóli og fræðslusetur Landverndar. Tekið er á móti skólahópum í Alviðru.
Skoðum lífið í vatninu. Skólahópar eru velkomnir í heimsókn í Alviðru. Í þessari heimsókn kanna nemendur líf í vatni.
Hvað getum við komið auga á ef við lesum í landið? í þessari fræðsluheimsókn er sjónum er beint að jarðfræði og sögu lands og þjóðar.
Vordagskrá fyrir skólahópa í Alviðru. Fuglarnir leika aðalhlutverk. Gengið verður um Þrastarskóg og fuglar skoðaðir með sjónauka.
Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er skólahópum boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands.
Skilafrestur í árlegu samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks er 20. apríl 2021.
Skólar á grænni grein vinna ötullega að menntun til sjálfbærni og umhverfismálum með nemendum sínum og eru verkefnin valdeflandi og aðgerðamiðuð og vinna að sjálfbærni í víðum skilningi.
Árið er 2050 og við sitjum í kennslustund í jafnaldra okkar þar sem verið er að kenna krökkum um hvernig við náðum að snúa vörn í sókn gegn loftslagsvánni og náðum að tryggja heilbrigði hafsins. Hvernig fórum við að?
Alþingi getur ekki gripið inn í faglega ferla við mat á umhverfisáhrifum með því að gefa framkvæmdaleyfi sjálft fyrir einstaka framkvæmdum. Skemmst er að minnast brota íslenska ríkisins frá í október 2018 þegar það gerðist brotlegt við EES reglur um mat á umhverfisáhrifum
Hvað er loftslagskvíði? Hvað getum við gert? 35% fólks undir 30 ára finnur fyrir loftslagskvíða. Hvernig getum við brugðist við?
Nemendaverkefni um loftslagskvíða
Má bjóða skólanum þínum birkifræ? Skólum landsins býðst að fá birkifræ úr fræbanka Landgræðslunnar og Skógræktarinnar.
Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
Námskeið fyrir kennara um valdeflingu nemenda í tengslum við loftslagsmál. 16. apríl 2021 hjá Endurmenntun.
Verkefni úr smiðju Vistheimtar með skólum um söfnun og sáningu birkifræja. Vistheimt með skólum beinir sjónum nemenda að endurheimt náttúrulegra gæða og mikilvægi hennar fyrir gróður og jarðveg, líffræðilega fjölbreytni og baráttuna við loftslagshamfarir.
Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.
Gæðaskólar á grænni grein – Framhaldsskólar verður haldinn þann 1. mars nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
Úrgangsmál hafa verið í ólestri á Íslandi og mikið verk sem þarf að vinna til þess að koma á raunverulegu hringrásarhagkerfi.
Ramminn um stórar framkvæmdir sem hafa mikil og óafturkræf áhrif á umhverfið þarf að vera skýr. Heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum er löngu tímabær sem og rétt innleiðing EES reglna.
Nemendur í 5. – 10. bekk geta sent inn verkefni í keppnina Varðliðar umhverfisins sem er haldin af Landvernd, Miðstöð útináms og útilífs og Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Sendu inn verkefni!
Hvað er eiginlega sjálfbærni?
Hjördís er fræðslufulltrúi Alviðru, fræðsluseturs Landverndar í Alviðru í Ölfusi.
Landnýting vindorkuvera veldur eyðileggingu á gróðri, jarðvegi og jarðmyndunum, spillir ásýnd og eru hættuleg fuglum. Þau eiga því fullt erindi í rammaáætlun
Hugmyndafræði rammaáætlunar gengur út frá röngum forsendum. Gert er ráð fyrir að allt landið sé undir til virkjana en Landvernd bendir á að íslensk náttúra skuli vera vernduð nema sérstakar aðstæður gefa tilefni til annars.
Rammaáætlun tekur ekki nægjanlegt tillit til verndar heildstæðra svæða sem eru verðmæt af því að þau eru stór, tiltölulega óröskuð og einstök.
Rammaáætlun er faglegt ferli til þess að fjalla um vernd og orkunýtingu. Að bíða í 5 ár með afgreiðslu áætlunarinnar skaðar hana og Alþingi verður að bæta úr því.
Stóriðjan á Íslandi tapaði í heild 40 milljörðum árið 2019, áður en Covid-kreppan skall á. Tapreksturinn ár eftir ár veldur því að stóriðjan greiðir ekki eðlileg gjöld í sameiginlega sjóði landsmanna. Tapreksturinn skýrist meðal annars af óhagstæðum lánum frá erlendu móðurfyrirtækjunum.
Gæðaskólar á grænni grein – Leikskólar verður haldinn þann 11. febrúar nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
Með nýjum lögum um vernd, velferð og veiðar á villtum dýrum kæmist á góður rammi um málefnið. Þó vantar upp á að stjórnunar- og verndaráætlanir gildi fyrir öll spendýr og alveg um veiðar og aðrar nytjar.
Gæðaskólar á grænni grein – Leikskólar verður haldinn þann 8. febrúar nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
Lög
Markmið
Stefna
Stjórn
Starfsfólk
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105, Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00.
Kt. 640971-0459
Netfang: landvernd@landvernd.is
Sími: 5525242
Messenger: m.me/landvernd
Hafa samband
Þú getur notað Visa og Mastercard í vefverslun Landverndar.
Lög
Markmið
Stefna
Stjórn
Starfsfólk
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105, Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00.
Kt. 640971-0459
Netfang: landvernd@landvernd.is
Sími: 5525242
Messenger: m.me/landvernd
Hafa samband
Þú getur notað Visa og Mastercard í vefverslun Landverndar.
Landvernd – Frjáls og óháð félagasamtök
Við vinnum að náttúruvernd og umhverfismálum og bætum þannig lífsgæðin í landinu. Vertu með!