Leitarniðurstöður

Á Mars eða við Hálslón?

Veðurfarsskilyrði í ár eru mjög óheppileg með tilliti til áfoks, þar sem snjó hefur tekið upp af Kárahnjúkasvæðinu og við bætist að þurrt hefur verið í veðri. Sorglegt er að sjá mikið áfok ofan Hálsvegar á grónu landi nú þegar í byrjun júní.

Skoða nánar »

Um tímann, vatnið og rafmagnið

Það er óásættanlegt að heimilin í landinu séu í beinni samkeppni við stór og öflug alþjóðafyrirtæki sem með langtímasamningum geta tryggt sína raforkuþörf áður en grundvallarþörfum fyrir raforku í samfélaginu á viðráðanlegu verði er mætt. Formaður Landverndar og formaður Neytendasamtakanna skrifuðu grein um þessa furðulegu stöðu.

Skoða nánar »