Umsögn um drög að reglugerð um virkjunarkosti í verndar-og orkunýtingaráætlun

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér drög að reglugerð  um virkjunarkosti í verndar- og orkunýtingaráætlun sem fyrirhugað er að leggja fram á grundvelli 2. mgr. 9. gr. laga nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun. Athugasemdir Landverndar við einstakar greinar draganna má sjá í umsögninni hér fyrir neðan.

Umsogn_Landverndar_Drog ad reglugerd um virkjunarkosti.pdf
Tögg
Iceland_sat_cleaned.jpg 

Vista sem PDF