STARFSFÓLK

Hafðu samband við Græfánann

Skólar á grænni grein eru eitt af verkefnum umhverfisverndarsamtakanna Landverndar. Eitt af áhersluatriðum samtakanna er menntun til sjálfbærni og fræðsla um náttúrvernd. Auk Grænfánans heldur Landvernd utan um fleiri umhverfismenntarverkefni og má lesa nánar um þau á síðu Landverndar.

Starfsfólk Skóla á grænni grein veitir þátttakendum stuðning í formi fræðslu og ráðgjafar. Ekki hika við að hafa samband ef ykkur vantar aðstoð, hugmyndir eða fræðslu.

Heimilisfang:
Guðrúnartún 8, 105 Reykjavík.
Sími: 5525242.

Scroll to Top