Loftslagshópur Landverndar vinnur að aukinni vitund um loftslagsmál, vertu með, landvernd.is

GRASRÓTARSTARF LANDVERNDAR

Breyttu heiminum! Taktu þátt í grasrótarstarfi Landverndar. 

Þar koma saman félagar í Landvernd sem vilja hafa áhrif og grípa til aðgerða í loftslagsmálum og náttúruvernd.

 
Loftslagshópur Landverndar vinnur að aukinni vitund um loftslagsmál, vertu með, landvernd.is

Loftslagshópur Landverndar

Loftslagshópurinn er hluti af grasrót Landverndar. Þar koma saman félagar í Landvernd sem vilja hafa áhrif og grípa til aðgerða í loftslagsmálum.

Komdu á næsta fund!

Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Hálendishópur Landverndar

Hálendishópurinn er hluti af grasrót Landverndar. Þar koma saman félagar í Landvernd sem deila sýn á óumdeilt mikilvægi víðerna Íslands. Starf hópsins felst í því að vekja athygli á hálendi Íslands og styðja við stofnun Miðhálendisþjóðgarðs. 

Nánar →

Ert þú félagi?

Félagar í Landvernd hafa áhrif
Taktu þátt í grasrótarstarfi Landverndar
Loftslagshópur Landverndar við Hörpu, landvernd.is
FRÉTTIR

Setjum okkur háleitari markmið!

Heildarkvóti jarðarinnar fyrir losun gróðurhúsalofttegunda er að tæmast og Vesturlandabúar bera ábyrgð á 70% af losuninni hingað til. Hraður samdráttur er afar brýnn.

Komið er að lífslokum jarðefnaeldsneytis, gerum Ísland olíulaust árið 2035, landvernd.is
Ályktanir

Olíulaust Ísland 2035

Aðalfundur Landverndar 2020 ályktaði um olíulaust Ísland árið 2035

Loftslagshópur Landverndar vinnur að aukinni vitund um loftslagsmál, vertu með, landvernd.is
Ályktanir

61% þjóðar vill meiri þunga í loftslagsaðgerðir ríkisins

Aðalfundur Landverndar 2020 krefst þess að meiri þungi sé lagður í loftslagsaðgerðir ríkisins. Ályktun.

Ölkelduháls og Hverahlíð eru einstakt útivistarsvæði, landvernd.is
FRÉTTIR

Fjárfestum ekki í aðgerðum sem skaða loftslagið

Stjórn Landverndar styður stofnun starfshóps sem skoða á möguleika á fjárfestingabanni í jarðefnaeldsneytisvinnslu. Landvernd bendir jafnframt á tillögur hinna ýmsu hópa Landverndar sem fram hafa komið sl. ár um skref og hugmyndir til þess að ná samdrætti í losun.

Setjum skýr markmið um að Íslandi verði jarðefnaeldsneytislaust árið 2035. Til þess að komast þangað þarf að feta sig áfram með markvissum hætti á næstu árum, landvernd.is
Ályktanir

Tillögur frá nokkrum hópum Landverndar um aðgerðir í Loftslagsmálum

Grípa þarf til aðgerða í loftslagsmálum og það strax! Hér er yfirlit yfir þær aðgerðir sem fram hafa komið á vettvangi Landverndar.

Komið er að lífslokum jarðefnaeldsneytis, gerum Ísland olíulaust árið 2035, landvernd.is
Ferðir og viðburðir

Jarðarför jarðefnaeldsneytis á Granda

Loftslagshópur Landverndar stóð fyrir táknrænni jarðarför jarðefnaeldsneytis í gjörningi við olíutankana úti á Granda.

Scroll to Top