Hafþór er verkefnastjóri í félagaöflun hjá Landvernd
Hafþór er verkefnastjóri í félagaöflun hjá Landvernd. Hann hefur umsjón um að afla nýrra félaga í lið Landverndar ásamt því að hlúa að samskiptum við núverandi félagsmenn.
Hann er viðskiptafræðingur að mennt og með meistaragráðu í forystu og stjórnun með áherslu á verkefnastjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Hafþór hefur meðal annars starfað sem leiðsögumaður og sölustörfum. Hafþór hefur mikinn áhuga á tónlist og safnar notuðum vínylplötum og þá helst diskóplötum.