Halldóra Björk Bergþórsdóttir situr í stjórn Landverndar
Halldóra er menntaður jarðfræðingur með meistaragráður frá Háskóla Íslands. Í gegnum tíðina hefur rauði þráðurinn í þeim verkefnum sem hún hefur fengist við verið fræðsla og kennsla af ýmsum toga og á öllum menntastigum á einn eða annan máta.
Helsta áherslumál er umhverfis- og sjálbærnifræðsla fyrir fólk á öllum aldri.