Halldóra Björk Bergþórsdóttir situr í stjórn Landverndar. Hún var kosin til stjórnarsetu á aðalfundi samtakanna 6. júní 2020, landvernd.is

Halldóra Björk Bergþórsdóttir

Halldóra Björk Bergþórsdóttir situr í stjórn Landverndar 
Hún var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 6. júní 2020

Halldóra er menntaður jarðfræðingur með meistaragráður frá Háskóla Íslands. Í gegnum tíðina hefur rauði þráðurinn í þeim verkefnum sem hún hefur fengist við verið fræðsla og kennsla af ýmsum toga og á öllum menntastigum á einn eða annan máta.
Helsta áherslumál er umhverfis- og sjálbærnifræðsla fyrir fólk á öllum aldri.

©Kristján Ingi Erlendsson, ljósmyndari. Kristján Ingi er höfundur bókarinnar Unique Island og fær Landvernd 5% af söluandvirði hverrar bókar.

Gerast félagi

©Kristján Ingi Erlendsson, ljósmyndari. Kristján Ingi er höfundur bókarinnar Unique Island og fær Landvernd 5% af söluandvirði hverrar bókar.

Hvað er Landvernd?

Scroll to Top