Leggðu inn tillögu í hugmyndabanka Landverndar í tilefni fimmtíu ára afmælis samtakanna!

Landvernd- landgræðsla og umhverfisvernd frá 1969

Landvernd er ætlað það hlutverk að vera vettvangur sameinglegs átaks allra þeirra sem vilja leggja hönd á plóginn til að auka og bæta gróður landsins og til að varðveita hreinleik og fegurð íslenskrar náttúru. Hreint land, fagurt land- verður eitt af markmiðum samtakanna.

Úr fundarboði. Stofnfundur Landverndar 1969