Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Menntun er lykillinn að aukinni umhverfisvitund – Shelley McIvor

Þann 21. nóvember sl. voru haldnir tveir fyrirlestrar í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins Frá vitund til verka. Shelley McIvor frá Global Action Plan í London talaði um breytingu í hegðun fólks og hvernig menntun, miðlun upplýsinga og sérstaklega þátttaka hvers og eins er lykillinn að aukinni umhverfisvitund fólks. Hún flutti fyrirlesturinn Creating the Change We Need to See.

Scroll to Top