Náttúruvernd á Suðurlandi

Viðey í Þjórsá, þetta svæði mun hverfa undir lón ef af Hvammsvirkjun verður. Stóriðja notar tæp 80% alls rafmagns í landinu. Þurfum við virkilega meira? landvernd.is
Nú geta landsmenn fylgst með náttúrvernd á Suðurlandi þar sem NSS hafa opnað heimasíðu.

Náttúruverndar Samtök Suðurlands (NSS) voru nýlega endurreist. Markmið samtakanna er að gæta hagsmuna náttúrunnar; m.a. með því að fylgjast með ástandi verndaðra svæða og vekja athygli á þeim og stuðla að því að náttúruauðlindir verði aðeins nýttar í samræmi við sjónarmið sjálfbærrar þróunar og að hagsmuna náttúrunnar sé ævinlega gætt þannig að hún beri ekki þar af varanlegar skaða.

Sjá heimasíðu Náttúruverndarsamtaka Suðurlands

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd