Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
  • Umsagnir
Kaldalón á Langadalsströnd

Þverá – Langadalsströnd

Þverá á Langadalsströnd rennur af hálendinu sunnan Drangajökuls og niður í ós Ísafjarðará Langadalsströnd. Skúfnavötn eru á vatnasviði Þverár og eru hluti af stærstu samfelldu …

Búrfell við Þjórsá

Þjórsá – Búrfell

Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Búrfell er 669 m hár móbergsstapi í Þjórsárdal sem stendur við hálendisbrúnina og er …

Aurar Þjórsár

Þjórsá – Hvammsvirkjun

Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Í efri hluta Þjórsár eru sjö vatnsaflsvirkjanir en áform eru um þrjár virkjanir til …

Þjórsárver og Hofsjökull

Þjórsá – Þjórsárver

Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Áin liggur um Þjórsárver sem eru víðáttumikil gróðurvin á hálendinu sunnan Hofsjökuls. Norðlingaölduveita fellur …

Þjórsá

Þjórsá – Holtavirkjun

Þjórsá er lengsta á landsins og hefur meginupptök sín úr Hofsjökli. Í efri hluta Þjórsár eru margar vatnsaflsvirkjanir en áform eru um þrjár virkjanir til …

Jarðhitaummerki á Þeistareykjum

Þeistareykir

Þeistareykir eru öflugt háhitasvæði norðan við Bæjarfjall á milli Mývatnssveitar og Kelduhverfis. Þar er 90 MWe jarðgufuvirkjun Landsvirkjunar með tveimur hverflum. Búið var á Þeistareykjum …

Hvítá séð ofan af Vörðufelli

Vörðufell

Vörðufell er móbergs- og grágrýtisfjall, staðsett á láglendi Hvítár, sunnan Laugaráss og á toppi þess er Úlfsvatn. Víðsýnt er af toppi Vörðufells á helstu tinda …

Jarðhitasvæði í Vonarskarði

Vonarskarð

Vonarskarð er dalur milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls, vestan við Bárðarbungu. Þar er jarðhitasvæði og einnig eru þar upptök stórfljótanna Skjálfandafljóts og Köldukvíslar. Vonarskarð liggur innan …

Vestur-Reykjadalir eru á Torfajökulssvæðinu

Vestur-Reykjadalir

Vestur-Reykjadalir eru hverasvæði í um 800-900 m hæð í vestanverðri Torfajökulsöskjunni. Þar má finna kröftuga gufuhveri, leirhveri, soðpönnur og vatnspytti en einnig setja móbergshryggir og …

Vatnsfellsvirkjun

Vatnsfell

Vatnsfellsvirkjun er 90 MW vatnsaflsvirkjun sem nýtir 65 m fallhæð í veituskurði á milli Þórislóns og Krókslóns, uppistöðulóns Sigöldustöðvar og er í fullum rekstri yfir …

Scroll to Top